Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Súkkulaðismjörkrem

Posted on 06/04/2012
  • 300gr mjúkt smjör
  • 4 eggjarauður
  • 200gr flórsykur
  • 250gr brætt suðusúkkulaði

þeyta smjör þar til létt og ljóst. Eggjarauðum bætt út í einni í einu og hræt vel á milli. Flórsykri því næst bætt út í og allt hrært vel saman

Súkkulaðið brætt og svo kælt vel og hellt svo út í og hrært saman.

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress