Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Snickerssmákökur

Posted on 30/11/200930/12/2009
  • 100gr snickers saxað
  • 150gr suðusúkkulaði saxað
  • 150gr púðursykur
  • 80gr smjör
  • 1stk egg
  • 160gr hveiti
  • 1/4tsk natron
  • 1/3tsk salt
  • pínu vanilla

Öllu blandað saman, rúllað í lengjur og kælt. Skorið niður og bakað við 175°í ca 8mín

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress