Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Marsipan/daim konfekt

Posted on 20/11/200820/11/2008

*       500g Odense Ren Rå marsipan eða Odense kókosmarispan

*       2 pakkar Daim kurl

*       200g ljóst Odense súkkulaði

*       Kókosmjöl

*       Lúxus kasjúhnetur salt/rist

 

Marsipan er skorið í tvö jafn stór stykki og flatt út. Bræðið súkkulaðið, skerið útflatta marsipanið í þríhyrnd stykki þannig að 2-4 Daim kúlur rúmist á þríhyrningi, hellið kókosmjöli á disk, dýfið þríhyrndu stkkjunum ofan í brædda súkkulaðið, látið umfram súkkulaðið leka af stykkjunum, leggið því næst súkkulaðihjúpaðan þríhyrninginn ofan á kókosmjölið og setið 2-3 Daim kúlur ofan á. Takið síðan stykkið af kókosmjölinu og geymið í kæli.

 

Námskeið í konfektgerð í Húsasmiðjunni, 19.11.2008
Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditormeistari

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress