Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Góða Kryddkakan

Posted on 29/04/200810/11/2012
  • 200gr smjörlíki
  • 2dl kaffi
  • 3 egg
  • 350gr hveiti
  • 300gr sykur
  • 3 tsk lyftiduft
  • 1 1/2 tsk kanill
  • 2 tsk negull
  • 1 1/2 tsk engifer

Kaffið og smjörlíkið hitað saman. Egg og sykur er þeytt vel. kaffið og smjörl. látið saman við það og þeytt rétt aðeins. Þá er þurrefnunum blandað vel saman við með sleif, einnig má sleppa kryddtegundunum og setja þess í stað 2 msk af kakó. Deigið er síðan látið í smurða ofnskúffu.

Bakast í ca 15 mín við 200°c hita.

Góða kryddkakan
Þessi er úr safninu hennar mömmu.

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress