Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Hakk og nachos

Posted on 01/12/200730/01/2008
  • 500g nautahakk
  • ca 1/2 rauðlaukur
  • ca 1/2 paprika
  • ca 1 poki nachos flögur
  • 1 krukka taco sósa
  • 1 krukka nachos osta sósa
  • salt og pipar
  • rifinn ostur

Flögurnar settar í eldfastmót.

Steikja laukinn ásamt nautahakkinu kryddið með s&p, þegar það er fullsteikt þá er taco sósunni hrært með nautahakkinu á pönnunni. Setja það svo ofan á flögurnar, og svo osta sósuna og paprikan, smátt söxuð, ofan á.
Að lokum smá rifinn ostur settur þar ofan á og þessu skellt inn í ofn við 200c þar til ostur er linur

[rating:50/100]

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress