Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Paprikumauk

Posted on 29/10/200729/01/2008
  • 1 rauð paprika
  • Soðvatn, brjóstamjólk, þurrmjólk, stoðmjólk (e. 6 mánaða)

Fræhreinsið og skerið í stóra bita. Sjóðið eða gufusjóðið þar til paprikan er mjúk u.þ.b. 5 mín. Takið híðið af. Stappið með gaffli eða notið töfrasprota. Bætið vökva út í til að fá mýkri áferð.

Þessi uppskrift gefur u.þ.b. 1 máltíð.

fengið af foreldraskoli.is

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress