Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Maarud kjúlli

Posted on 22/10/200722/10/2007

Hráefni:

  • kjúklingabringur
  • 4-6 msk Taco-sósa
  • 1-2 bollar muldar flögur (hvaða teg finnst þér best?)
  • salt/pipar
  • 75 gr smjör.

Kjúklingur léttkryddaður með salt og pipar. Velt upp úr Taco-sósu og þrýst niður í muldar flögurnar.

Bringunum raðað í eldfast mót. Afgangi af flögum dreift yfir. Smjörklípur settar yfir á nokkrum stöðum.

Hitað í ofni ca.45 mín á 180°c.

uppruni: uppskriftaskipti via e-mail 

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress