Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Haframjölskökur

Posted on 19/05/200616/12/2007

230gr haframjöl
175gr saxað suðusúkkulaði
150gr mjúkt smjör
130gr púðursykur
125gr hveiti
1tsk vanilludropar
1tsk lyftiduft
1 egg
smá salt

hræra saman smjör og púðursykur þar til blandan verður létt í sér.
bætið þá eggi og vanilludropum saman við og hrærið örlítið áfram.
setjið hveiti, lyftiduft og salt í blönduna og hrærið vel. Þá haframjöl og súkkulaði.

hnoðið litlar kúlur með höndunum, setjið á plötu með bökunarpappír. fletjið kúlurnar aðeins út með gaffli. bakist við 180°c í 15 mín.

[rating:3]

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress