Menu
Uppskriftasafn
  • Home
  • Um síðuna
  • Flokkar
Uppskriftasafn

Doritos kjúklingur

Posted on 21/02/200621/02/2006

ca 4 kjúklingabringur
Ostasósa (mexíkönsk)
Salsa sósa
Ostur
1 poki Doritos snakk

Kjúklingabringurnar eru skornar í bita, steiktar á pönnu og kryddaðar vel eftir smekk.
Doritos snakk (aðeins mulið)er sett í botn á eldföstu móti. Ostasósan þar ofaná og síðan Salsa sósan. Síðan eru steiktar kjúklingabringurnar settar þar ofaná og síðan ostur.

Sett inn í ofn í 15-20 mín á ca 200C

Meðlæti: Hrísgrjón, salat, sýrður rjómi og jafnvel quacamole…….

Leave a Reply Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

©2025 Uppskriftasafn | Powered by SuperbThemes & WordPress