Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: January 2020

já trúnaðarmannavesen

Posted on 30/01/202028/05/2020 by Dagný Ásta

þetta er alltaf hresssandi tími, eða þannig… Við erum stöðugt í “stríði” 🙁

Read more

Kjánalingarnir mínir

Posted on 25/01/202026/05/2020 by Dagný Ásta

Hvaaaar er Ásta frænka? þá sjaldan sem við kíkjum í heimsókn í vinnuna til Ástu frænku er hún nú yfirleitt á staðnum en í þetta sinn var hún ekki í vinnunni og þótti kjánalingunum mínum það frekar skrítið en himinlifandi með veitingarnar engu að síður 😉

Read more

Pósturinn alveg að brillera!

Posted on 20/01/202020/05/2020 by Dagný Ásta

Stóra umslagið er með póststimpli 06.12.19 og það litla 17.12.19 vissulega var litla jolakortið utan að landi en ég er ekki viss um að það hafi verið svona erfitt að komast úr Borgarnesi…

Read more

áskorun

Posted on 02/01/202026/05/2020 by Dagný Ásta

ég setti mér ákveðið markmið að halda í öll “mittisböndin” sem koma af þeim dokkum sem ég prjóna úr í ár. Vissulega mun ég nota einhverjar dokkur eða afganga sem eru ekki með neinum miðum en það er bara auka þá. Verður áhugavert að sjá hversu marga miða ég veiði upp úr krukkunni í lok…

Read more

365/365 puuurusteik

Posted on 01/01/202001/01/2020 by Dagný Ásta

Þessi hefð… elsk’ana! Leifur sér um eldamennskuna 100% þennan fyrsta dag ársins á hverju ári, ég er bara svona “on the side” ef eitthvað vantar 😉 En purusteikin hefur ekki klikkað enþá þó ég sé ekkert fyrir puruna sjálfa og krakkarnir slást við Leif um minn skammt af puru þá finnst mér steikin sjálf góð…

Read more

Annállinn

Posted on 01/01/202001/01/2020 by Dagný Ásta

Jæja… árið er senn á enda og kominn tími til að gera árið upp á minn hátt <3 Ég er búin að vera að velta því fyrir mér hvort ég ætti að gera þetta mánuð fyrir mánuð líkt og ég hef gert svo oft áður en ég er eiginlega á báðum áttum hvað það varðar……

Read more

364/365

Posted on 01/01/202001/01/2020 by Dagný Ásta

Við eyðum þessu síðasta kvöldi ársins í Álfheimum með tengdó, Tobba og krökkunum, Sigurborg kemur til okkar þegar hún klárar vaktina sína á Vöku. Dásemdar matur og enn betri félagsskapur 🙂 Takk fyrir árið sem er senn á enda, annállinn verður með aðeins öðru formi en áður en mun birtast hér innan tíðar 🙂

Read more
January 2020
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða