Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: April 2018

Klifurkettir í ævintýraleit

Posted on 15/04/201816/05/2018 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í smá göngutúr í Elliðárdalnum í dag… Alltaf jafn dásamlegt að rölta með krökkunum um dalinn enda margir spennandi staðir að kíkja á þar. Tala nú ekki um þegar göngutúrinn leiðir mann að og meðfram ánni því þá er hægt að henda endalaust af steinum í ánna eða prikum (bátum) sem hægt…

Read more

Páskahreyfing!

Posted on 02/04/201826/04/2018 by Dagný Ásta

Eftir allt þetta súkkulaði og önnur sætindi var ekki annað hægt en að drösla mannskapnum út í smá hreyfingu. Vífilstaðavatn verður oft fyrir valinu hjá okkur í þessum pælingum ef við viljum fara útfyrir hverfið. Margt að skoða og sjá (og ekki skemmir möguleikinn á að kasta steinum í vatn heldur).   Oliver er búinn…

Read more

Dásemdarpáskadagur

Posted on 01/04/201830/04/2018 by Dagný Ásta

Við hittumst öll hjá tengdó í hádeginu líkt og undanfarin ár í brönsh. Þetta var víst heldur snemma dags að mati “preeteen” fjölskyldunnar en allir mættu í brönsh nema flugumferðarstjórinn enda þurfti einhver að sinna þessum flugvélum, en hún mætti þegar vaktinni lauk. Krakkarnir leituðu í góðan tíma að eggjunum sínum, ótrúlegt hvað Ingu tekst…

Read more
April 2018
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða