Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: January 2018

Vettlingar…

Posted on 31/01/201801/02/2018 by Dagný Ásta

út um allt! eða það má segja það 🙂 Ég ákvað sumsé um áramótin að vinna eitthvað á lopahrúgunni minni … fyllti 2 frekar stóra plastkassa, annan með plötulopa og nokkrum Spuna dokkum hinn með léttlopa og nokkrum einbandsdokkum. Planið er að nýta þetta eins og ég get í vettlinga og annað smálegt, datt reyndar…

Read more

<3

Posted on 31/01/201821/02/2018 by Dagný Ásta

  Það kemst fátt að en nýr lítill frændi hjá dætrum mínum þessa dagana og er hann og stór systir hans myndefni Ásu minnar hér… “Ég merkti pokann minn með mynd af mér, Ingibjörgu, litla frænda og Kviku”

Read more

Annállinn

Posted on 01/01/201809/01/2018 by Dagný Ásta

úff hvar eigum við  að byrja? Þetta ár er búið að líða óhemju hratt og með ýmsum skemmtilegum tilbreytingum við hið daglega líf.

Read more
January 2018
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme