Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: February 2006

Bráðum kemur betri tíð

Posted on 28/02/200621/03/2011 by Leifur

Úff, það er búið að vera svo kalt hérna undanfarið. Ofninn uppi á lofti hefur aldrei ráðið við kuldann og nú er ofninn inní svefnherbergi hættur að ráða við álagið. Við heyrðum að það hefði verið 15 °C hiti á Akureyri í síðustu viku :hmm: Annars lofaði einn prófessorinn minn áðan að það yrði komið…

Read more

breytingar

Posted on 28/02/200621/03/2011 by Dagný Ásta

jæja.. er búin að vera að dunda mér við þetta í kvöld… nenni ekki meiru.. er þetta ekki bara í lagi? -djókur- ég var bara að dunda mér við að íslenska og aðlaga að mínum kröfum 😉 hannaði nú ekki alveg lookið… 🙂 myndin er nú ekki endanleg… ég var bara að fikta þar lika…..

Read more

tilkynningarskyldan

Posted on 26/02/200621/03/2011 by Dagný Ásta

jæja best að senda inn smá fréttaeitthvað af okkur turtildúfunum 😉 lífið lífið er svona við það að komast í fastar skorður eftir Kanarí 😉 skólinn að komast hægt og rólega í rétt horf og vinnan farin að gera mig alveg, já látum það bara nægja 😉 merkilegt hvað sumir eiga EKKI heima í yfirmannsstörfum….

Read more

…

Posted on 25/02/200621/03/2011 by Dagný Ásta

fréttir af netinu.. :love:

Read more

eitthvað

Posted on 23/02/200621/03/2011 by Dagný Ásta

sorry… — Ég hélt alltaf að þetta væri staður þar sem ég hefði fulla stjórn á hvað ég sendi eða sendi ekki inn eða Leifur ef út í það er farið þar sem hann hefur jú fullan aðgang að þessu kerfi. Hélt að þetta væri staður þar sem ég gæti sent inn mínar pælingar, mínar…

Read more

veitingastaðir…

Posted on 22/02/200621/03/2011 by Dagný Ásta

jæja gott fólk.. okkur LS langar að fara út að borða á laugardaginn en erum dáldið hugmyndalaus í hvert við ættum að skella okkur.. vitum meira hvert okkur langar ekki að fara 😉 og okkur langar líka að prufa einhverja nýja veitingastaði.. þ.e. ekki þessa sem við erum búin að fara marg oft á og…

Read more

Veronica, Michael og Meredith

Posted on 21/02/200621/03/2011 by Dagný Ásta

skrítið hvernig maður verður háður sjónvarpsþáttum… Við erum án gríns farin að spara þætti.. annars held ég að Veronica, Michael og Meredith og félagar þeirra væru á skjánum hjá okkur nonstop… svoo ef það vantar þætti inn á milli þá pirrast maður á því að geta ekki horft áfram *heh* við erum t.d. búin að…

Read more

við erum komin heim….

Posted on 17/02/200621/03/2011 by Dagný Ásta

jæja við erum komin heim, brún og sæt að vanda 🙂 Kanarí var snilld, afslappelsi og kósíheit! alger draumavika hjá okkur skötuhjúunum 🙂 myndir og betri frásögn koma síðar :sol:

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • 3
  • Next
February 2006
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme