Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

Grílukerti

Posted on 05/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Ég verð að viðurkenna að ég hef svolítið saknað þess að sjá ekki Grílukerti eins og þegar ég var krakki… að labba heim úr skólanum með grílukerti á stærð við góða gulrót var hálfgerður standard svona um miðjan vetur en hallóhalló ég man ekki eftir svona stórum !! Þessi voru á þakskegginu hjá okkur götu…

Read more

blendnar tilfinningar…

Posted on 03/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta
Read more

jólaminningar

Posted on 01/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Ég hugsa alltaf til 2 yndislegra kvenna þegar sá tími kemur að taka þetta ljós upp úr kassanum sínum á aðventunni. Ég erfði það frá Þuru ömmu en Stína heitin frænka hafði málað og gefið henni það á sínum tíma einn af mínum uppáhalds jólamunum

Read more

Hurðakransinn mættur ;)

Posted on 01/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Mig hefur oft langað að útbúa krans á útidyrahurðina og í ár lét ég verða af því eftir að hafa vafið aðventukransinn. Þetta er í raun bara afgangurinn af efniviðnum úr aðventukransinum og nokkrar skrautgreinar þar að auki. Ég setti 1 stjörnu fyrir hvert okkar og 2 litlar greinar til þess að fá smá auka…

Read more

Alltaf tignarleg

Posted on 01/12/201523/12/2015 by siminn
Read more

Aðventukrans 2015

Posted on 29/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Ég er orðin nokkuð vanaföst þegar kemur að aðventukransinum… vef hann með greni og skreyti með klassískum sveppum, kúlum og könglum. Einstaka sinnum fær eitthvað nýtt að fljóta með … Leifi finnst snjóboltakertin ómissandi þannig að þau eru á sínum stað… Þetta er bæði klassískt og fellur vel inn í annað hjá okkur..  sbr jólatréið…

Read more

busy

Posted on 29/11/201523/12/2015 by siminn

  Ása Júlía tók þátt í danssýningu ásamt hinum krökkunum í hópnum sínum hjá Danskennarafélagi Íslands í Hörpunni í dag. Við mæðgur tókum daginn í Hörpunni á meðan feðgarnir fóru á fótboltamót og enduðum svo öll saman í jólaboði í Hafnarfirðinum 🙂

Read more

Afmæliskaka Sigurborgar Ástu ;-)

Posted on 15/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 75
  • 76
  • 77
  • 78
  • 79
  • 80
  • 81
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme