Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

100 hamingjudagar

Posted on 20/11/201721/11/2017 by Dagný Ásta

Ég tók mig til þann 11. ágúst síðast liðinn að taka 1 mynd á dag af einhverju sem gladdi mig eða fékk mig á einhvern hátt til þess að líða vel 🙂 Hér má sjá afrakstur þessa tímabils sem lauk með 4ára afmælisveislu Sigurborgar Ástu. Ég er samt ekki alveg hætt… er komin í dag…

Read more

Snjóhúsagerð..

Posted on 12/11/201727/12/2017 by Dagný Ásta

Bróðursynir Leifs voru hjá okkur um helgina og var hún vel nýtt í ýmiskonar snjóleiki, fórum meðal annars út í Skíðabrekku að renna og svo eyddu krakkarnir hellings tíma í að útbúa þetta risasnjóhús sem rúmaði þau frændsystkinin 6 og nokkra nágrannakrakka að auki. Bara gaman þegar snjórinn er svona fullkominn fyrir snjóboltagerð 🙂  

Read more

Sous Vide tilraunir

Posted on 17/10/201701/11/2017 by Dagný Ásta

Við erum á leið í bústað í Vetrarfríinu og ákváðum að sous vida þetta í kaf. Græjuðum kjötið alla leið í poka með kryddi og með því þannig að það væri bara tilbúið beint í pottinn. Vorum með Nautakjöt, 2 týpur af kjúklingi og svo lamba prime. Krydduðum eftir smekk og skelltum í Vacumgræjuna, kjúklinginn…

Read more

Ný Dönsk

Posted on 24/09/201726/09/2017 by Dagný Ásta

Við hjónakornin skelltum okkur á tónleika í gærkvöldi. Þetta var hálfgerð skyndiákvörðun (skyndi hjá okkur þýðir minna en viku fyrirvari). Tónleikarnir voru með hljómsveitinni Ný Dönsk og voru annsi hressir og gaf okkur ágætis flashback þrátt fyrir að vera örlítið yngri en megnið af fólkinu í salnum 🙂 það breytti litlu fyrir okkur enda þekktum…

Read more

Prjón: vinkonuvettlingar

Posted on 13/09/201702/10/2017 by Dagný Ásta

Ása Júlía og ég ákváðum að græja “vinkonuvettlinga” handa henni og Ástu Margréti vinkonu hennar. Ég lagði strax afstað með gráan enda átti ég slatta til af gráum garnafgöngum frá ýmsum verkefnum. Plataði svo Ásu til þess að spurja Ástu hver uppáhalds liturinn væri og úr varð Gulur. Hafði keypt bleiksprengt garn í BYKO um…

Read more

Reykjanesið í hávaðaroki

Posted on 11/09/201712/09/2017 by Dagný Ásta

Við fjölskyldan skelltum okkur í bíltúr með Lindu frænku á Reykjanesið. Byrjuðum á því að keyra að Kleifarvatni og þaðan yfir á hverasvæðið í Krýsuvík. Stoppuðum við hverina or röltum þar um. Því næst brunuðum við að Brimkatli þar sem við kíktum á litlu “laugarnar” í hávaða roki. Enduðum svo á að rölta yfir brúnna…

Read more

Ellý

Posted on 02/09/201712/09/2017 by Dagný Ásta

Ég var svo heppin að fá að fara með hópi hressra ættingja minna að sjá Ellý í Borgarleikhúsinu í kvöld.  Þvílík snilldar sýning! Halldóra fór á kostum sem Ellý og Björgvin Frans algjör snillingur og hefur vaxið helling sem leikari í mínum augum.. hef alltaf haft hann sem einhverskonar fígúru og bullara enda er það…

Read more

ættarmót í Ólafsvík

Posted on 26/08/201712/09/2017 by Dagný Ásta

í morgun brunuðum við til Ólafsvíkur til þess að mæta á 1 stk ættarmót hjá afkomendur Kristjáns Kristjánssonar og Önnu Elísabetar Brandsdóttur eða langafa og langömmu minna. Þau voru foreldrar Olla afa 🙂 Við byrjuðum á að safnast saman í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík. Þrátt fyrir úrhellis rigningu fór hópurinn út í kirkjugarð þar sem…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme