Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

38/365

Posted on 07/02/201911/02/2019 by Dagný Ásta

Sagan endalausa… Mér þykir ekkert sérstaklega skemmtilegt að ganga frá endum á litlum verkum – sbr vettlingum. Á það til að safna saman nokkrum pörum og rumpa því svo af. Það var einmitt málið í kvöld. Endar af 3 pörum af vettlingum í ýmsum stærðum allir prjónaðir úr lopa. 1 par úr Álafosslopa og 2…

Read more

37/365

Posted on 06/02/201911/02/2019 by Dagný Ásta

“nei mamma hann er ekkert að reyna að kyssa okkur hann er að borða” … já já eða bara hreinlega að þrífa fiskabúrið 😉 Á Austurborg er stórt og flott fiskabúr í salnum þar sem krakkarnir geta fylgst með fiskunum og þykir það afskaplega spennandi. P

Read more

36/365

Posted on 05/02/201911/02/2019 by Dagný Ásta

Suma daga er maður einfaldlega hugsi og það af ýmsum ástæðum…

Read more

35/365

Posted on 05/02/201911/02/2019 by Dagný Ásta

mammaaaaa taka mynd af mér – sjálfsagt mál að verða við því, en afskaplega fyndið hvernig hún setur alltaf upp þennan kjánasvip þegar við tökum myndir af henni uppstilltri 😉

Read more

34/365

Posted on 03/02/201906/02/2019 by Dagný Ásta

Posted by Intagrate Lite

Read more

33/365

Posted on 02/02/201906/02/2019 by Dagný Ásta

Ég eyddi deginum í Keflavíkinni, nánartiltekið á Speedomóti ÍRB með Oliver og Ásu – fyrsta “alvöru” sundmótið hennar og við erum svo stolt af henni að drífa sig í gang í sundinu. Oliver náði sér í brons medalíu í 200m skriðsundi 🙂 og Ása Júlía eignaðist sinn fyrsta skráða tíma en hún synti í 2…

Read more

32/365

Posted on 01/02/201906/02/2019 by Dagný Ásta

Starfsdagur í leikskólanum og ég tók mér frí í vinnunni til þess að stússast með Skottuborginni minni… Aldrei þessu vant þá var hún til í að leggja sig aftur og kúra eftir að krakkarnir voru farnir í skólann og steinsofnaði. Þegar ég ýtti við henni rúmlega klst síðar fann ég að hún var sjóðandi heit…

Read more

31/365

Posted on 31/01/201906/02/2019 by Dagný Ásta

Fátt jafnast á við að skríða upp í rúm eftir langan dag með nýtt á rúminu.

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme