Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

62/365

Posted on 03/03/201921/03/2019 by Dagný Ásta

Oliver lét sér ekki nægja að keppa bara í gær í sundinu heldur skellti hann sér í laugina í dag líka og uppskar brons fyrir 400m skriðsund. Hann er svo sannarlega foreldrabetrungur þegar kemur að íþróttaiðkun

Read more

61/365

Posted on 02/03/201908/03/2019 by Dagný Ásta

Þessi helgi verður eitthvað allt annað hjá syninum og mömmu hans 😉 Oliver byrjaði daginn á því að keppa í fótbolta á móti Frömmurum sem vannst líka svona glæsilega og átti sonurinn nokkur góð skot á mark ásamt stoðsendingum á amk 2 af 3 mörkum ÍRinga. Eftir hádegið var svo Speedomót Fjölnis í sundi þar…

Read more

60/365

Posted on 01/03/201908/03/2019 by Dagný Ásta

Undanfarin ár hafa verið haldnir svokallaðir Vinnudagar/starfsdagar í vinnunni – þá er lágmarks mönnun á stöðinni og allir hinir mæta annað þar sem við hrisstum hópinn aðeins saman með vinnuhópum og glensi. Í dag hittumst við í gamla læknaminjasafninu úti á Nesi. Ýmis vinnutengd mál rædd – hugmyndum kastað fram um hvað má laga eða…

Read more

59/365

Posted on 28/02/201908/03/2019 by Dagný Ásta

Fimmtudagar = Bronsæfing, Laxaæfing og Gullfiskaæfing – hvenær vex á þau tálkn og sundfit? Eini dagurinn þar sem þau mæta öll á sundæfingar 🙂 Stelpurnar eru báðar í sundi á þriðjudögum reyndar líka og Olli ætti að vera þar en mætir í staðinn á fótboltaæfingu á sama tíma og þær eru að synda – allt…

Read more

58/365

Posted on 27/02/201908/03/2019 by Dagný Ásta

Við erum öll prakkarar í fjölskyldunni – mismiklir þó og mis áberandi líka. Ása Júlía á mjög erfitt með að fela það 😉 P

Read more

57/365

Posted on 26/02/201908/03/2019 by Dagný Ásta

Þetta var langþráð….

Read more

56/365

Posted on 25/02/201908/03/2019 by Dagný Ásta

Þeim eldri finnst ekkert leiðinlegt að koma með á gamla leikskólann sinn til að sækja litlu systur. Ná yfirleitt að hitta nokkra af gömlu leikskólakennurunum sínum og rifja upp gamlar stundir 😉 P

Read more

55/365

Posted on 24/02/201908/03/2019 by Dagný Ásta

prepperation ekki sólarexem á Tenerife – þegar við skötuhjúin fórum til Kanarí 2006 fékk ég í fyrsta skipti sólarexem. Síðan þá hef ég gert varúðarráðstafanir áður en við höldum til sólarlanda. Tók fyrst alltaf Beta Caratin töflur í ca 6v fyrir brottför sem virkaði ágætlega á mig en svo hefur mér reyndar fundist smá ves…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme