Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

92/365

Posted on 04/04/201909/04/2019 by Dagný Ásta

og áfram heldur tilraunin 9d frá þvi að steinninn fór í mold (sjá betur færslu sem ég skrifaði í morgun) Posted by Intagrate Lite

Read more

Eplasteinar

Posted on 04/04/201909/04/2019 by Dagný Ásta

Oliver fann 3 spíraða steina í eplinu sínu og ákváðum við prufa að sjá hvað gerðiat ef við settum þá í mold… Þetta er ferill eins þeirra frá 23 mars til 31 mars 2019. Stóru myndirnar eru frá 23 og 31 mars 😉 Það er lúmskt gaman að fylgjast með þessu og að mínu mati…

Read more

92/365

Posted on 02/04/201908/04/2019 by Dagný Ásta

Sumir dagar eru bara þannig að besti tími dagsins er þegar maður kemst í að gera eitthvað sem manni langar mest til sjálfum! í dag var það þetta! Að kíkja út í smá stund, hitta vinkonurnar og kjafta frá sér allt vit – skemmir ekki að fá sér smá kökusneið og kakó eða hvað sem…

Read more

91/365

Posted on 01/04/201908/04/2019 by Dagný Ásta

ég verð að viðurkenna að ég var ekki alvveg tilbúin í þetta í morgun en vonandi fer þessu að ljúka! myndin er flott samt, sérstaklega fyrir símamyndavél P

Read more

BMX Brós

Posted on 31/03/201911/04/2019 by Dagný Ásta

Við Oliver og Sigurborg Ásta skelltum okkur á smá hjólasýningu niðrí Kringlu í dag. Fullt af krökkum að sýna listir sínar á hjólabraut og svo tóku BMX brós við með þessa listar sýningu sem má sjá hér að neðan. Síðasta atriðið var svo þegar nokkrir gaurar stukku á fullri ferð af annarri hæð niður á…

Read more

90/365

Posted on 31/03/201908/04/2019 by Dagný Ásta

Stundum þá bara er egg, beikon, jarðaber, bananar og pööönnukökur málið í hádeginu… stundum Posted by Intagrate Lite

Read more

89/365

Posted on 30/03/201908/04/2019 by Dagný Ásta

Ég eeeeeeeelska þá hefð sem Vífill frændi og Jónína hans hafa skapað undanfarin ár. Þó svo að ég persónulega sé ekki hrifin af “löppum” eða Sviðakjömmum þá er það stemningin og fólkið sem mætir sem er svo gaman að hitta.

Read more

88/365

Posted on 29/03/201905/04/2019 by Dagný Ásta

Merkilegt hvað það er auðvelt að segja “við verðum að fara að hittast” í stað þess að hóa bara í viðkomandi þegar manni langar að gera eitthvað annað! Við Lilja erum búnar að vera í þessum ham í allan vetur, “hey við verðum að fara að taka lönsh” – drifum í því í dag! Prufuðum…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme