Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: Prjón / Hekl

10/365 Zweig

Posted on 10/01/201916/01/2019 by Dagný Ásta

Ég kolféll fyrir peysu fyrir tæpu ári síðan sem heitir Zweig. Setti hana strax á óskalistann minn á Ravelry og er svo búin að vera að melta hvort ég ætti að prjóna hana á mig eða hvað… datt svo niður á að einhver hafði prjónað hana á dóttur sína á svipuðum aldri og Ása Júlía…

Read more

4/365

Posted on 05/01/201916/01/2019 by Dagný Ásta

Ég virðist bara safna í bunkann þegar kemur að því að þurfa að ganga frá einhverju… þarna má finna húfu sem ég kláraði milli jóla og ný árs, nokkur misgömul vettlingapör.. held að elsta sé frá í okt! og svo nokkrar nýheklaðar bómullarskífur.. þetta mun allt koma sér vel þegar ég nenni að klára þetta…

Read more

#2/365

Posted on 02/01/201916/01/2019 by Dagný Ásta

Stundum nennir maður hreinlega ekki að vinna í þeim verkefnum sem eru í gangi… langar bara að gera eitthvað lítið, einfalt og fljótlegt. Var búin að sjá uppskrift af svona bómullarskífum á Ravelry fyrir löngu og var alltaf að spá í að prufa að skipta úr þessum einnota yfir í svona margnota þannig að kjörið…

Read more

Prjón: Bohéme Sweater for kids

Posted on 23/11/2017 by Dagný Ásta

Þegar ég sá fyrstu myndirnar af þessari peysu birtast á Instagram reikningi Faroe Knit var ég harð ákveðin í að prjóna hana á systurnar. Valdi að hafa þær alveg eins og úr léttlopa. Kláraði Ásu peysu fyrst og Sigurborgar fylgdi á eftir (dró það etv full lengi að klára hennar en það er annað mál!). Ég…

Read more

Prjón: The worlds simplest mittens

Posted on 30/09/201703/10/2017 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera í svaklegu vettlingastuði í september, sem kemur sér svosem alveg ágætlega fyrir krakkana 🙂 Ég hef aðallega notast við uppskrift sem heitir “the worlds simplest mittens” sem er frí á netinu og get eiginlega ekki hætt að mæla með henni enda svo þægileg með tunguþumli sem er líka svo þægilegur…

Read more

Prjón: Fleiri vettlingar

Posted on 22/09/201706/10/2017 by Dagný Ásta

Jæja er þá ekki komið að mér ? eða hvað 😉 Ég var búin að finna þessa uppskrift og ákveða að gera par handa mér löngu áður en ég fór í að prjóna vinkonuvettlingana fyrir Ásu og einhverstaðar inn á milli “the worlds simplest” vettlinganna 🙂 Þessir heita hinu einfalda nafni  “Valentine mittens” á Ravelry….

Read more

Prjón: vinkonuvettlingar

Posted on 13/09/201702/10/2017 by Dagný Ásta

Ása Júlía og ég ákváðum að græja “vinkonuvettlinga” handa henni og Ástu Margréti vinkonu hennar. Ég lagði strax afstað með gráan enda átti ég slatta til af gráum garnafgöngum frá ýmsum verkefnum. Plataði svo Ásu til þess að spurja Ástu hver uppáhalds liturinn væri og úr varð Gulur. Hafði keypt bleiksprengt garn í BYKO um…

Read more

prjón: vettlingar og heilgalli

Posted on 03/03/201727/03/2017 by siminn

Sigurborg Ásta er hægt og rólega að vaxa upp úr mörgum af hlýrri fötunum sínum… Ákvað að skella í nýjan heilgalla handa henni til að vera í undir pollagallanum í vor og haust. Fyrir valinu varð uppskriftin að gallanum Galdrakarlinn í Oz eftir Evu Mjöll úr bókinni Leikskólaföt sem kom út í fyrra. Langaði reyndar…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • …
  • 14
  • Next
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða