Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: Föndur

Hurðakransinn mættur ;)

Posted on 01/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Mig hefur oft langað að útbúa krans á útidyrahurðina og í ár lét ég verða af því eftir að hafa vafið aðventukransinn. Þetta er í raun bara afgangurinn af efniviðnum úr aðventukransinum og nokkrar skrautgreinar þar að auki. Ég setti 1 stjörnu fyrir hvert okkar og 2 litlar greinar til þess að fá smá auka…

Read more

Aðventukrans 2015

Posted on 29/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Ég er orðin nokkuð vanaföst þegar kemur að aðventukransinum… vef hann með greni og skreyti með klassískum sveppum, kúlum og könglum. Einstaka sinnum fær eitthvað nýtt að fljóta með … Leifi finnst snjóboltakertin ómissandi þannig að þau eru á sínum stað… Þetta er bæði klassískt og fellur vel inn í annað hjá okkur..  sbr jólatréið…

Read more

I <3 cables

Posted on 04/11/201504/11/2015 by Dagný Ásta

Stundum fær maður bara “þörf” á að gera minni og einfaldari verkefni sem taka styttri tíma. Ég er akkúrat í þannig fílíng núna enda með lopapeysu, peysu á Sigurborgu (úr fínu garni), sjal, peysu á mig og eflaust eitthvað fleira ofaní poka 🙂 Ákvað að skella í eina góða húfu á Sigurborgu. Hún er með…

Read more

peysan Eivor

Posted on 16/09/201518/09/2015 by Dagný Ásta

Þegar dóttirin kemur hlaupandi til mín og biður mig um að prjóna á sig fallega peysu með “þessum” tölum sem eru ó svo dásamlega fallegar og alveg eins og “Dimmalimm” þá er erfitt að neita henni um að gera fína peysu handa henni 🙂 Eftir dágóða leit fann ég peysu sem nefnist Eivör á Ravelry…

Read more

Shetland Trader MKAL – Havra –

Posted on 21/07/201523/07/2015 by siminn

Ég tók þátt í nýju leyniprjóni í júní og júlí… Verð að viðurkenna að það var ekki nærri því eins skemmtilegt prjón eins og Romi Hill leyniprjónið .. en útkoman varð svona 🙂 Það voru svo miklar og ekkert endilega skemmtilegar endurtekningar í sjalinu að ég var við það að gefast upp og margar í…

Read more

Ossabæjarhelgi

Posted on 20/07/201521/07/2015 by Dagný Ásta

Við fjölskyldan fórum í Ossabæ (bústaður sem starfsmannafélagið sem tengdó er í á) um helgina. Oliver dró pabba sinn beint í að þrífa og fylla pottinn svo hann yrði nú alveg örugglega tilbúinn strax eftir kvöldmat sem gekk að sjálfsögðu eftir. Systkinin voru ekkert lítið spennt yfir að komast í pottinn og nutu þess óspart…

Read more

Norðurálsmótið 2015

Posted on 23/06/201525/06/2015 by Dagný Ásta

Við fórum með Oliver á Norðurálsmótið um helgina. Skelltum okkur upp á Skaga á fimmtudagskvöldi, hentum upp tjaldi í tjaldbúðunum og kynntumst aðeins þeim foreldrum sem voru mættir. Oliver átti svo að mæta í Fjölbrautaskólann á föstudagsmorgninum til að hitta liðsfélagana og koma sér fyrir þar sem hann gisti þar ásamt flestum af guttunum úr…

Read more

Small Cable Cardigan

Posted on 09/06/2015 by Dagný Ásta

Ég virðist afskaplega áhrifagjörn þegar ég sé myndir af fallegum peysum á þessum prjónahópum á Facebook… *hóst* síðast var það Haustboðinn og nú er það þessi litla sæta ungbarnapeysa af vef Femina. Ég verð að viðurkenna að þetta var í fyrsta sinn sem ég fer eftir danskri uppskrift og var google Translate ágætis vinur minn…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • …
  • 22
  • Next
November 2025
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme