Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: heilsa

36/365

Posted on 05/02/201911/02/2019 by Dagný Ásta

Suma daga er maður einfaldlega hugsi og það af ýmsum ástæðum…

Read more

32/365

Posted on 01/02/201906/02/2019 by Dagný Ásta

Starfsdagur í leikskólanum og ég tók mér frí í vinnunni til þess að stússast með Skottuborginni minni… Aldrei þessu vant þá var hún til í að leggja sig aftur og kúra eftir að krakkarnir voru farnir í skólann og steinsofnaði. Þegar ég ýtti við henni rúmlega klst síðar fann ég að hún var sjóðandi heit…

Read more

9/365

Posted on 09/01/201916/01/2019 by Dagný Ásta

Ég fékk Ulluna mína senda í gær og finnst þetta ferlega sniðugt fyrirbæri. Ulla er ss lítið tæki sem maður festir á vatnsflösku/glas með silicon teygju og gefur hún þér merki eftir 40m ef maður hefur ekki fengið sér sopa síðustu 40mín 🙂 Ég er dugleg að vera með vatnsflöskur í vinnunni en á það…

Read more

Frystirinn

Posted on 08/10/201809/10/2018 by Dagný Ásta

Við erum búin að vera annsi dugleg að nýta það sem er í frystinum hjá okkur. Reyndar erum við líka búin að vera frekar dugleg að kaupa í magni og beint frá Býli.  Eina leiðin til þess að þetta borgi sig er að undirbúa vikuna/mánuðinn með matseðlum þannig að það síðasta sem ég geri á…

Read more

Rauðavatnshringur

Posted on 16/09/201819/09/2018 by Dagný Ásta

Þetta er búin að vera svakaleg afmælishelgi. Oliver byrjaði á því að fara í Keiluafmæli hjá einni sem er með honum í sundi á föstudaginn. Þau eru ekki mörg sem hafa verið að æfa saman undanfarin 2 ár þannig að þau eru að ná ágætlega saman. Ása Júlía og 3 vinkonur hennar & Bekkjarsystur héldu…

Read more

Fjölskyldurölt á Álftanesi

Posted on 11/09/201816/09/2018 by Dagný Ásta

Það er bara ekki hægt að sleppa því að kíkja út þegar veðrið kemur á óvart með léttleika og notalegheitum líkt og í dag. Við skelltum okkur í bíltúr og enduðum við fjöruna rétt hjá Bessastöðum. Röltum eftir göngustíg meðfram fjörunni og að lítilli tjörn sem heitir Grund… gengum nokkurnvegin í kringum hana stóran hring…

Read more

Klifurkettir í ævintýraleit

Posted on 15/04/201816/05/2018 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í smá göngutúr í Elliðárdalnum í dag… Alltaf jafn dásamlegt að rölta með krökkunum um dalinn enda margir spennandi staðir að kíkja á þar. Tala nú ekki um þegar göngutúrinn leiðir mann að og meðfram ánni því þá er hægt að henda endalaust af steinum í ánna eða prikum (bátum) sem hægt…

Read more

Páskahreyfing!

Posted on 02/04/201826/04/2018 by Dagný Ásta

Eftir allt þetta súkkulaði og önnur sætindi var ekki annað hægt en að drösla mannskapnum út í smá hreyfingu. Vífilstaðavatn verður oft fyrir valinu hjá okkur í þessum pælingum ef við viljum fara útfyrir hverfið. Margt að skoða og sjá (og ekki skemmir möguleikinn á að kasta steinum í vatn heldur).   Oliver er búinn…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • …
  • 17
  • Next
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme