Ég er búin að vera að skoða svolítið mikið undanfarið innihaldslýsingar á matvörum… kom mér virkilega á óvart hversu MIKIÐ af vörum inniheldur mjólkurvörur í einhverju formi – m.a.s. ótrúlegustu vörur. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að ég fór með Oliver í síðustu viku til ofnæmislæknis þar sem hann var greindur (jeij ég á…
Category: heilsa
Kláði!!
Fyrir nokkrum árum lenti ég í því (haha ég má segja að ég hafi lent í þessu annað en sumir) að fá heiftarleg ofnæmisviðbrögð við ferskri engiferrót, sem betur fer fór þetta ekki í öndunarfærin að neinu leiti. Ég hef ekki borðað hana síðan en stundum freystast til þess að smakka brot af engiferkökunum hennar…
fallega marin og blá
ég gafst upp í gær og reif allar umbúðirnar af mér…
með Einari
jaaaa segja má að þessa dagana geri ég flest allt með Einari
ég er…
… orðin svo langþreytt á þessari Kárahnjúkadvöl hans Leifs… það er búið að gefa út lokadagsetningu en einhvernvegin þá hef ég ekki þorað að halda henni á lofti því að ég geri allt eins ráð fyrir því að þetta muni allt breytast og hann þurfi að fara í bara “eitt úthald enn“. Ég vona samt…
tilkynningarskyldan
bara fyrir þá sem vilja vita og hugsuðu til mín í dag nú eða krossuðu allar tærnar ásamt fingrunum og gengu hálf skringilega megnið af deginum
Niðurstöðurnar úr rannsókninni sýndu að þetta var “bara” venjuleg blaðra og engar bólgu frumur til staðar
sem þýðir að ég er útskrifuð með topp einkunn
Spennufall
Ég er í spennufalli eftir ómunina…
…
Mig langar bara að þakka ykkur sem skilduð eftir spor við síðustu færslu og senduð mér e-mail eða annars konar skilaboð. Ég er ekki búin að jafna mig á þessu ég veit það – ég er ósátt og þar við situr. Það virðast alltaf vera einstaklingar úti í þjóðfélaginu sem þurfa að setja út á allt og alla… það er bara staðreynd því miður. Í mínu tilfelli er ég etv að taka meira inná mig heldur en ég ætti að gera þar sem þetta er enn allt svo opið hjá mér. Finnst…