Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: heilsa

hjólagarpurinn minn

Posted on 29/06/201530/06/2015 by Dagný Ásta

Við fjölskyldan skelltum okkur í hjólatúr á sunnudagskvöldið… Oliver varð svo metnaðarfullur að úr varð að ég með Sigurborgu Ástu í stólnum og Oliver fórum eillítið lengri hring en upphaflega var planað (Ása Júlía var líka á nýja hjólinu og við treystum henni ekki alveg í svona ferð núna). Úr varð semsagt að við mæðginin…

Read more

pestarbæli

Posted on 09/02/201509/02/2015 by Dagný Ásta

Síðustu 2 vikur hafa ekki beint verið skemmtilegar hér á bæ. Oliver byrjaði á því að fá þessa leiðindarpest sem er í gangi með hósta, hori, hita og almennri vanlíðan. Næst tóku Leifur og Sigurborg Ásta við og að lokum ég. Enn sem komið er er Ása Júlía sú eina sem hefur sloppið við þetta…

Read more

aulaskapur

Posted on 21/11/201415/12/2014 by Dagný Ásta

Ég náði mér í svo dásamlegan vírus í síðustu viku að ég óvinnufær sökum raddleysis. Slappleiki var ekki til en engin var röddin þannig að ég varð að hlýða lækninum mínum sem og öllu samstarfsfólkinu að ÞEGJA í smá tíma. Þar sem ég ætlaði mér að vera alein heima ákvað ég að kíkja á smá…

Read more

Miðvikudagsminningar…

Posted on 03/10/201414/10/2014 by Dagný Ásta

Ein úr nóvembermömmuhópnum mínum er búin að vera að dásama brennóhópinn sem hún er í en þarna eru hressar kellur á ýmsum aldri sem hittast í Kórnum og spila brennó 2x í viku.  Ákvað að skella mér með henni í 1 tíma í september og þá varð ekki aftur snúið! Þetta er lygilega mikið púl…

Read more

Gleði eða sorg

Posted on 02/01/201403/01/2014 by Dagný Ásta

Að kvöldi 22 des fór ég að finna fyrir eymslum í vinstra brjósti. Það var eins og ég væri með risa marblett inní brjóstinu. Þetta varð bara aumara og aumara og hreinlega sárt við hverja hreyfingu. Ég ákvað eiginlega strax að láta Sigurborgu Ástu liggja meira á þessu brjósti og láta hökuna snúa að aumablettinum…

Read more

Sundgarpar

Posted on 21/01/201323/01/2013 by Dagný Ásta
Read more

1 ár

Posted on 03/01/201308/01/2013 by Dagný Ásta

Nú er komið ár síðan ég fór í Nissen aðgerðina. Það verður að segjast að það er voðalega þægilegt að vera ekki háð því að japla á einhverjum lyfjum til að geta borðað það sem manni langar í þegar það á við. Eftir að þetta vesen byrjaði þá hef ekki verið lyfjalaus eins lengi og…

Read more

endurkoma

Posted on 23/05/201205/06/2012 by Dagný Ásta

Ég er að fara að hitta dr SB sem skar mig þarna í janúar á eftir… er pínu stressuð en þetta ætti nú samt allt að vera nákvæmlega eins og það á að vera. Hef verið að velta því fyrir mér hvort líkaminn sé að taka upp öll þau vítamín og annað eftir aðgerðina þar…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • …
  • 17
  • Next
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme