Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: heilsa

Hjólagarparnir mínir hita upp fyrir hjólasumar

Posted on 16/05/201623/05/2016 by siminn

Alveg frá því í fyrra sumar hefur Oliver talað um að fara aftur í svona “stóran hjólatúr“. Sem ætti alveg að geta gengið upp í sumar þar sem við erum búin að vera dugleg að “þjálfa Ásu” upp í lengri hjólaferðir undanfarið 😉 Sigurborg Ásta elskar að sitja í stólnum á hjólunum okkar Leifs þannig…

Read more

Hjólatúr

Posted on 11/05/201611/05/2016 by Dagný Ásta

Ég nennti nú ekki að horfa á júró í gærkvöldi þannig að ég skellti mér í hjólatúr sem varð aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaðeins lengri en ég ætlaði mér. Er bara þannig að ég vil ekki vera fyrir, sérstaklega þegar mér finnst ég ekki vera nógu góð í einhverju eða að gera e-ð. Í gærkvöldi var sumsé þannig staða…

Read more

Grótta

Posted on 12/04/201601/05/2016 by Dagný Ásta

það er eitthvað við röskan göngutúr meðfram sjónum… tala nú ekki um þegar náttúran býður upp á skemmtilegt myndefni líka. Grótta á alltaf sérstakan stað í minningabankanum mínum. Þó ég hafi ekki oft farið út í Grótttu sjálfa þá er stundum alveg nóg að standa þarna í fjöruborðinu og finna kraftinn. Ég smellti nokkrum myndum…

Read more

Göngugarpar

Posted on 03/04/201604/04/2016 by Dagný Ásta

Eftir átveislu gærkvöldsins ákváðum ég og krakkarnir að skella okkur í göngutúr og nýta þessa nýfundnu orku 😉 eða bara sykurorkuna. Við héldum afstað yfir í Garðabæ þar sem við lögðum á bílastæðinu við Vífilstaðavatn og gengum í hringinn þar eða Sigurborg Ásta fékk að vera í burðarpokanum og ákvað svo að dotta aðeins á…

Read more

Fjölskyldurölt

Posted on 29/03/201629/03/2016 by Dagný Ásta

Tja eða sko Leifur, ég, Oliver & Ása Júlía …. Sigurborg Ásta fékk að vera í ofdekri hjá ömmu og afa á meðan við héldum í þessa ævintýraför. Við skelltum okkur semsagt í smá fjallgöngu upp á Helgafell. Krökkunum þykja svona ferðir ferlga skemmtilegar amk framanaf, bannað að spyrja þau í lok ferðar þegar þau…

Read more

Ommnomnom

Posted on 14/03/201622/03/2016 by Dagný Ásta

 Það er einhvernvegin svo að maður er stöðugt hugmyndalaus þegar kemur að því að græja nesti í vinnuna *dæs* þ.e. þegar það eru ekki til afgangar af kvöldmatnum og skyr er orðið þreytt nesti. Einhverstaðar rakst ég á ferskt túnfiskssalat sem ég er búin að gera nokkrum sinnum. Það er fáránlega einfalt og fáránlega gott!…

Read more

jahá…

Posted on 04/01/201605/01/2016 by siminn

Jólin 2014 gaf Leifur mér svona Fitbit One skrefamæli og hef ég lúmskt gaman af því að fylgjast með skrefum og hæðafjölda hvers dags (sérstaklega þegar vinnan var að flytja um daginn -VÁ hvað það leyndi á sér-). Hef samviskusamlega borið þennan mæli frá því 26.des 2014 allt til 23.desember 2015 með örfáum dögum undanskildum…

Read more

hjólum meira…

Posted on 01/07/201506/07/2015 by Dagný Ásta

enn á ný er ég að springa úr stolti yfir syninum 😉 í morgun þurftum við að fara með strumpinn í pústviðgerð og ákveðið var að taka hjólin með þangað og hjóla frá Dugguvogi og alla leið til mömmu og pabba í Vesturbænum og það gerði guttinn og gott betur! í raun hjóluðum við hringinn…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • …
  • 17
  • Next
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme