Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

Heimsókn í Hólminn

Posted on 24/08/201516/09/2015 by Dagný Ásta

Það hefur staðið til í mest allt sumar að kíkja í Hólminn að leiði Sigurborgar og Víkings þannig að úr varð að við ásamt Ingu og Skúla og Gunnari og strákunum drifum okkur í bíltúr vestur í gær (Eva var í vinnu). Við fengum virkilega skemmtilegan dag og krökkunum fannst æðislegt að vera í “picknick”…

Read more

Skólastelpan

Posted on 21/08/201516/09/2015 by siminn

Eins ótrúlegt og það er þá brestur víst á eftir helgina að eiga 2 skólabörn en bara 1 leikskólabarn… það verður skrítið 🙂 Ása Júlía mætti með köku inn á kaffistofu kennaranna á Austurborg í dag til að þakka fyrir sig 🙂 útbjó köku af eldhússögur með smá twisti… þ.e. notaði ekki botnana í uppskriftinni…

Read more

Leikið með húllahringinn

Posted on 18/08/201504/09/2015 by Dagný Ásta

Ása Júlía fékk Húllahring í afmælisgjöf, ekki leiðinlegt og margar æfingar verið teknar síðustu daga 😉

Read more

6 ár

Posted on 16/08/201504/09/2015 by siminn
Read more

Verzló 2015

Posted on 06/08/201514/08/2015 by Dagný Ásta

Við drifum okkur í 3ju útilegu sumarsins núna um verzló, nei ekki Eyjar 😉 heldur var það Þjórsárdalurinn með heimsókn á Flúðir, Gullfoss, Geysi og í Haukadalsskóg. Við komum okkur fyrir á flöt þar sem fyrir var 1 stk hjólhýsi og 2 tjöld en yfir helgina voru það eiginlega bara við og hjólhýsið sem entust…

Read more

Ossabæjarhelgi

Posted on 20/07/201521/07/2015 by Dagný Ásta

Við fjölskyldan fórum í Ossabæ (bústaður sem starfsmannafélagið sem tengdó er í á) um helgina. Oliver dró pabba sinn beint í að þrífa og fylla pottinn svo hann yrði nú alveg örugglega tilbúinn strax eftir kvöldmat sem gekk að sjálfsögðu eftir. Systkinin voru ekkert lítið spennt yfir að komast í pottinn og nutu þess óspart…

Read more

“Mammmma, ég held að það sé komið nóg af rabbbbbarbara”

Posted on 11/07/201514/07/2015 by Dagný Ásta

Ég elska að hafa aðgang að rabarbara, að fara út í garð hjá m&p og kippa nokkrum leggjum til að saxa niður og eiga í frysti ef manni skyldi langa í rabarbaraköku er bara æðislegt! Svissa sjálf á milli 2 uppskrifta sem ég held alltaf jafn mikið uppá en þær eru báðar einfaldar og bragðgóðar…

Read more

Tjaldhrúga

Posted on 05/07/201521/01/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í útilegu um helgina með yndislegum hópi fólks. Gamla vinahópnum hans Leifs og fylgifiskum þeirra. Við fjölskyldan ásamt Iðunni & Sverri + börn og Þorvaldi brunuðum í Húsafell eftir vinnu á föstudeginum, eftir smá rúnt um svæðið þar sem við þurftum jú pláss fyrir 1 hústjald, hjólhýsi, tjaldvagn + tvö auka tjöld…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme