Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

Maggasveinar

Posted on 09/12/201523/12/2015 by siminn

Pabbi slær ekki slöku við og er endalaust að framleiða nýjar týpur af sveinum já og öðrum köllum 🙂 Mér skilst að hann sé búinn að tálga og gefa yfir 2000stk í ár og þar af eru flestir ómálaðir og gefnir til m.a. MS setursins þar sem þeir eru málaðir og svo seldir á jólabasar…

Read more

Samvinna ♡

Posted on 08/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Samkvæmt jóladagatalinu hjá okkur í dag var planað að baka smákökur en þar sem dagurinn var langur fór ég styttri leiðina og splæsti í tilbúið deig og lét krakkana svo um að móta kökurnar sem þau gerðu svona líka lista vel! ég er eiginlega á því að útlitið hafi verið betra en bragðið *hóst* Oliver…

Read more

jólaminningar

Posted on 01/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Ég hugsa alltaf til 2 yndislegra kvenna þegar sá tími kemur að taka þetta ljós upp úr kassanum sínum á aðventunni. Ég erfði það frá Þuru ömmu en Stína heitin frænka hafði málað og gefið henni það á sínum tíma einn af mínum uppáhalds jólamunum

Read more

Aðventukrans 2015

Posted on 29/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Ég er orðin nokkuð vanaföst þegar kemur að aðventukransinum… vef hann með greni og skreyti með klassískum sveppum, kúlum og könglum. Einstaka sinnum fær eitthvað nýtt að fljóta með … Leifi finnst snjóboltakertin ómissandi þannig að þau eru á sínum stað… Þetta er bæði klassískt og fellur vel inn í annað hjá okkur..  sbr jólatréið…

Read more

busy

Posted on 29/11/201523/12/2015 by siminn

  Ása Júlía tók þátt í danssýningu ásamt hinum krökkunum í hópnum sínum hjá Danskennarafélagi Íslands í Hörpunni í dag. Við mæðgur tókum daginn í Hörpunni á meðan feðgarnir fóru á fótboltamót og enduðum svo öll saman í jólaboði í Hafnarfirðinum 🙂

Read more

Afmæliskaka Sigurborgar Ástu ;-)

Posted on 15/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta
Read more

It’s á beautiful day for a wedding

Posted on 14/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Hafrún frænka gekk að eiga Óskar sinn í dag í yndislegu brúðkaupi þar sem Sibba litla systir hennar kom öllum á óvart með því að gefa hjónakornunum söng í brúðkaupsgjöf. Alveg yndisleg litla skottan sem er bara 6 ára. Athöfnin fór fram í Garðakirkju á Álftanesi og veislan í Garðaholti sem er þar hjá. Virkilega…

Read more

Það er ekkert lítið sem ég er heppin með þennan hóp

Posted on 09/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme