Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

33/365

Posted on 02/02/201906/02/2019 by Dagný Ásta

Ég eyddi deginum í Keflavíkinni, nánartiltekið á Speedomóti ÍRB með Oliver og Ásu – fyrsta “alvöru” sundmótið hennar og við erum svo stolt af henni að drífa sig í gang í sundinu. Oliver náði sér í brons medalíu í 200m skriðsundi 🙂 og Ása Júlía eignaðist sinn fyrsta skráða tíma en hún synti í 2…

Read more

32/365

Posted on 01/02/201906/02/2019 by Dagný Ásta

Starfsdagur í leikskólanum og ég tók mér frí í vinnunni til þess að stússast með Skottuborginni minni… Aldrei þessu vant þá var hún til í að leggja sig aftur og kúra eftir að krakkarnir voru farnir í skólann og steinsofnaði. Þegar ég ýtti við henni rúmlega klst síðar fann ég að hún var sjóðandi heit…

Read more

24/365 – Minningakrukkan

Posted on 24/01/201931/07/2019 by Dagný Ásta

Minningakrukkan 2019 byrjar vel 🙂 Við höfum gert þetta 1x áður … 2016 eða 2017 en svo gaf ég mér lítið tíma til þess fyrr en núna. Tók þessa fínu krukku eftir jólin og svo átti ég helling af svona litlum minnismiðum eftir leikinn sem við græjuðum ásamt Gunnari & Evu fyrir Brúðkaup Sigurborgar &…

Read more

19/365

Posted on 19/01/201922/01/2019 by Dagný Ásta

Stolta mamman skrifar 🙂 Sonurinn 3ji besti Ægiringurinn í sínum aldursflokki (1&2 sætið eru báðir ári eldri) og besta ástundun Höfrunga 2018 ‍

Read more

17/365

Posted on 17/01/201922/01/2019 by Dagný Ásta

Þvílíkur munur á skottunni þennan veturinn mv síðasta vetur hvað varðar heimalestur. Nú er hreinlega ekkert mál að fá hana til þess að lesa enda uppgötvaði daman síðasta sumar hversu gaman það getur verið að detta inn í ævintýri góðrar bókar – TAKK J.K. Rowling og David Walliams fyrir að skrifa góðar og skemmtilegar bækur!

Read more

16/365

Posted on 16/01/201918/01/2019 by Dagný Ásta

Ég er alltaf að reyna að festast ekki í vananum hvað varðar kvöldmat fjölskyldunnar… reyni að prufa eitthvað nýtt reglulega… Í þetta sinn er það kókoskarrýbaunaréttur sem við ákváðum að prufa. Hráefnin eru ekki mörg og auðvelt að eiga þau flest “á lager” ef út í það er farið… meðalstór sæt kartafla, nokkrar gulrætur, laukur,…

Read more

nú á ég 2 :)

Posted on 21/12/201828/12/2018 by Dagný Ásta

Fyrir 2 árum kom Oliver með 1 svona sokkasnjókarl heim fyrir jólin og í dag kom Ása Júlía með annan. Finnst þeir alveg dásamlegir og verð að viðurkenna að ég vona eiginlega að Sigurborg Ásta eigi eftir að gera einn til þegar hún fer í 4.bekk 🙂 Mér finnst nefnilega svo dásamlegt að sjá muninn…

Read more

jólakortin… 🤗

Posted on 13/12/201828/12/2018 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme