Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: ferðalög

Ossabæjarheimsókn

Posted on 21/05/201715/06/2017 by Dagný Ásta

Þegar tengdó sögðu okkur frá því að þau myndu eyða viku í Ossabæ í maí vorum við ekki lengi að kanna hvort það væri smuga á að kíkja til þeirra yfir helgina 🙂 Krakkarnir elska að eyða tíma í ævintýraskóginum í kringum bústaðinn og í pottinum – þarf ég að minnast á að þeim leiðist…

Read more

Myndataka í september

Posted on 25/12/201627/12/2016 by Dagný Ásta

Við fórum með frændsystkinin í myndatöku til hans Lárusar Sig í septemberlok. Nýttum tækifærið þegar Sigurborg & Ingibjörg komu í stutta ferð heim 🙂 Mikið leynimakk og pukur var í kringum þessa myndatöku enda var endapunkturinn sá að við skyldum nýta þessar myndir sem jólagjöf til ömmu & afa barnanna 🙂 Við enduðum á að…

Read more

stelpubústaður

Posted on 05/11/201604/12/2016 by Dagný Ásta

Við æskuvinkonurnar skelltum okkur í sumarbústað yfir helgina. Mikið sem það var notalegt að stinga aðeins af út úr bænum og bara njóta. Eina planið fyrir ferðina var að við ætluðum að elda okkur góðan brönsh og góðan kvöldmat og slaaaaaaaaka eða ss borða vel 😛 Ég er ekki frá þvi að það hafi barasta…

Read more

Vetrarfrí í Vaðnesi

Posted on 24/10/201601/11/2016 by Dagný Ásta

Við eyddum haustvetrarfríinu í kósíheitum í bústað í Vaðnesinu í ár. Notalegur tími sem var að mestu varið innandyra við spil, lestur, teikningar, kvikmyndaáhorf og spjall þar sem veðurguðirnir voru ekkert í ofsalega góðu skapi. Heiti potturinn var jú notaður daglega og rúmlega það 😉 Kíktum líka í göngutúra milli skúra um nágrennið og sprelluðum…

Read more

Haustferð Hnits

Posted on 09/10/201626/10/2016 by Dagný Ásta

Við fórum með vinnunni hans Leifs í árlega haustferð í gær. Nú var haldið í Íshellinn í Langjökli með viðkomu við Hraunfossa og í picknick í Húsafelli. Fyrirgefðu, tekið var fram að stoppið við Hraunfossa & Barnafoss væri túristastopp og skylda væri að taka 20myndir per myndavél sem væri með í för (jájá). Ég smellti…

Read more

Versló í Geðbót

Posted on 30/07/201625/08/2016 by Dagný Ásta

Við ákváðum að skreppa í bíltúr í Landssveitina á laugardeginum og eftir smá spjall við Geðbótaríbúa breyttist þetta í helgarferð 😉 Áttum alveg dásamlegan tíma í snilldar veðri með vinafólki okkar og þeirra afleggjurum þar sem potturinn var velnýttur, trampolínið var úthoppað, grasið traðkað af litlum táslum á eftir bolta, sögur sagðar og frábær matur…

Read more

#HafJon16

Posted on 24/07/201619/08/2016 by Dagný Ásta

Við fórum í Brúðkaup þeirra Hafrúnar og Jóns Geirs í gær. Eða þau létu pússa sig saman í vikunni af fulltrúa sýsla á Suðurlandi í fallegu umhverfi Bjálmholts. Lögðum af stað upp úr hádegi í samfloti við Axel & Sellu og skelltum upp tjaldbúðum ca 2tímum síðar (já við stoppuðum í “lönsh” á Selfossi). Tjöldum…

Read more

á Suðurleið – ferðasaga partur 8

Posted on 16/07/201619/08/2016 by siminn

Við lögðum af stað rétt eftir hádegið frá Siglufirði. Ákváðum að fara nýja leið sem Maggi og Elsa bentu okkur á og keyrðum yfir Þverárfjallsveg sem skv þeim er eitthvað styttri en “gamla leiðin”. Ákváðum að stoppa þar í smá picknick við eyðibýli sem heitir Illugastaðir. Fallegt bæjarstæði aðeins upp í brekku með litlum læk…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • …
  • 14
  • Next
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme