Category: daglegt röfl
Flashback!
Ég sótti Oliver snemma í skólann í dag eða þ.e. hann fór ekki í Vinasel eftir skóla eins og venjulega. Á meðan ég beið fyrir utan stofuna eftir honum rak ég augun í þessi gömlu húsgögn sem voru á ganginum. Þvílíkt flashback!! þetta eru nákvæmlega eins húsgögn og voru í Grandaskóla þegar ég var að…
31v+3d
Strumpar
27v+5d
ammili
ammili … mjá mín á semsagt ammili í dag sem er í sjálfu sér árlegur viðburður *haha* Ég hreinlega nennti ekki að vera í einhverjum svaka matarpakka heldur prufa bara að gera eitthvað nammigott. Hnoðaði saman í hamborgara eftir að hafa skoðað nokkur blogg (eldhússögur, Ljúfmeti & Lekkerheit og The Real housewife of Norðlingaholt) og…
Útilega sumarsins…
Við skelltum okkur í útilegu núna um mánaðarmótin… vorum ekki alveg ákveðin í hvert við ættum að halda en Suðurlandið var málið. 1. lagt af stað 2. alltaf þegar ég sé þessar heyrúllur á sumrin fæ ég upp endalausar minningar frá Chris frænda þegar hann kom í heimsókn til Íslands í kringum ’90… heyrúllurnar heita…