Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Snjór….

Posted on 16/02/201517/02/2015 by Dagný Ásta

Rétt skrapp út til að fá mér ferskt loft… kom til baka sem snjókerling… Svona snjófjúk er bara þannig að snjórinn festist allstaðar…. m.a. í augnhárunum 🙂 alltaf hressandi að koma inn úr svona þó það sé nú ekki alveg það skemmtilegasta að reyna að komast um í svona þæfingi.

Read more

pestarbæli

Posted on 09/02/201509/02/2015 by Dagný Ásta

Síðustu 2 vikur hafa ekki beint verið skemmtilegar hér á bæ. Oliver byrjaði á því að fá þessa leiðindarpest sem er í gangi með hósta, hori, hita og almennri vanlíðan. Næst tóku Leifur og Sigurborg Ásta við og að lokum ég. Enn sem komið er er Ása Júlía sú eina sem hefur sloppið við þetta…

Read more

Bleh!

Posted on 03/02/201505/02/2015 by Dagný Ásta
Read more

Húfuæði

Posted on 31/01/201502/04/2015 by Dagný Ásta

Ég datt í eitthvað húfuprjónsæði um daginn… Byrjaði á því að prjóna Kertaloga sem er frí uppskrift frá Litlu Prjónabúðinni og notaði til þess afgang sem ég átti úr peysunni Coraline, 3þráða snælda. Það er fínna garn en gefið er upp en ég komst upp með það 😉 Endurtók munstrið 2,5x áður en ég byrjaði…

Read more

Hún var svolítið skeptísk á þetta…

Posted on 29/01/201530/01/2015 by Dagný Ásta

Sigurborg Ásta var vægt til orða tekið skeptísk á það að fara heim í SNJÓÞOTU frá Hildi dagmömmu í dag… hefði mátt halda að þetta hafi verið í fyrsta sinn sem hún nýtti þennan ferðamáta eða var kannski málið bara hversu dúðuð hún var *haha* enda skítakuldi úti!

Read more

Minningakrús

Posted on 22/01/201523/01/2015 by Dagný Ásta

Einhverstaðar rakst ég á stórsniðuga hugmynd á flakki mínu um vefinn. Viðkomandi hafði tekið krukku undan t.d. salsasósu, skreytt hana og í hana týndust miðar yfir allt árið með góðum minningum. Þetta fannst mér stórsniðugt en hef ekki komið mér í að gera þetta. Stelpa sem ég þekki hefur hinsvegar gert þetta síðastliðin 2 ár…

Read more

Yndisbörn

Posted on 22/01/201530/01/2015 by Dagný Ásta

Oliver, Ása Júlía og Sigurborg Ásta teiknuðu myndir til að setja með í kistuna til Sigurborgar Langömmu sem var kistulögð í dag. Dásamlegar myndir sem fengu að fara í kistuna. Oliver teiknaði eina stóra rós handa langömmu sinni og Ása Júlía teiknaði mynd af rós, sér á háhesti á Olla og svo langömmu í hjólastólnum……

Read more

Ingibjörg í heimsókn

Posted on 18/01/201517/02/2015 by siminn

Við fengum Ingibjörgu litlu frænku lánaða í gær og skiluðum henni ekki fyrr en seinnipartinn í dag. Frænkunum þótti alveg yndislegt að fá að eyða heilli nótt saman og Oliver þótti það nú ekki leiðinlegt heldur. Þær fænkur brölluðu ýmislegt og þótt tíminn hafi ekki alveg farið eins og vonast var eftir hjá fullorðna fólkinu…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 79
  • 80
  • 81
  • 82
  • 83
  • 84
  • 85
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme