Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Þessi tvö

Posted on 30/01/201611/03/2016 by Dagný Ásta

Það er eitthvað við sofandi börn… Hvað þá þegar þau skríða í fangið á manni og hjúfra sig hjá manni og lognast út af. Sigurborg gerir þetta reglulega… henni finnst t.d. extra kósí þegar Leifur liggur í sófanum að skríða upp í sófa og leggjast ofaná hann og er fljót að gleyma sér.

Read more

jahá…

Posted on 04/01/201605/01/2016 by siminn

Jólin 2014 gaf Leifur mér svona Fitbit One skrefamæli og hef ég lúmskt gaman af því að fylgjast með skrefum og hæðafjölda hvers dags (sérstaklega þegar vinnan var að flytja um daginn -VÁ hvað það leyndi á sér-). Hef samviskusamlega borið þennan mæli frá því 26.des 2014 allt til 23.desember 2015 með örfáum dögum undanskildum…

Read more

Mikið er ég ánægð með þessa hefð okkar með nýársmatinn!!

Posted on 01/01/201604/03/2016 by Dagný Ásta

Undanfarin ár höfum við nostrað við purusteik á nýársdag með allskonar dúlleríi 🙂 Þetta er lúmskt skemmtileg hefð sem endar í veislumat.Leifur er puruaðdáandinn og hálf sér eftir því að vera búinn að koma krökkunum upp á að borða puru því nú er slegist um puruna af disknum mínum þar sem ég hef alveg fengið…

Read more

Jólaball í vinnunni hjá Ingu ömmu & Skúla afa

Posted on 29/12/201504/01/2016 by siminn

Ein af jólahefðunum okkar er að mæta á jólaball í vinnunni hjá Ingu ömmu og Skúla afa. Ekki þykir þeim heldur leiðinlegt að mæta með hópinn sinn. Að vanda var dansað í kringum jólatréið og jólasveinar láta sjá sig með tilheyrandi fíflagangi og gjöfum.

Read more

Leifur byrjaður að mixa Tangagötuísinn #jól15

Posted on 22/12/201523/12/2015 by Leifur
Read more

Undarleg heimsókn í Kambaselið…

Posted on 19/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Stundum virkar að taka þátt í leikjum 😉 Ég tók semsagt þátt í leik á Facebook þar sem í verðlaun voru geisladiskur og heimsókn frá sjálfum jólasveininum (í þessu tilfelli Askasleiki) og var ein af 5 sem dregin var út. Við fengum svo Askasleiki í heimsókn til okkar áðan við mikla undrun og gleði krakkanna…

Read more

Kaldalspiparkökumálun

Posted on 10/12/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Við ákváðum að bjóða systkinum Leifs og afkomendum í piparkökumálun í dag… vildi reyndar svo til að Gunnar, Eva og Hrafn Ingi komust ekki og ekki Tobbi en allir hinir plús tengdamamma komu 🙂 Úr varð sykurleðjupartý í eldhúsinu og margar fagurlega skreyttar piparkökur voru framleiddar af börnunum.

Read more

Maggasveinar

Posted on 09/12/201523/12/2015 by siminn

Pabbi slær ekki slöku við og er endalaust að framleiða nýjar týpur af sveinum já og öðrum köllum 🙂 Mér skilst að hann sé búinn að tálga og gefa yfir 2000stk í ár og þar af eru flestir ómálaðir og gefnir til m.a. MS setursins þar sem þeir eru málaðir og svo seldir á jólabasar…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 69
  • 70
  • 71
  • 72
  • 73
  • 74
  • 75
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme