Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Gleðileg jól

Posted on 24/12/201709/01/2018 by Dagný Ásta

  Nú nýtt ár gengur í garð Við minnumst þess liðna , Sem dásamlegt var Og tíminn leið hratt Jólakveðju nú við sendum ykkur um leið og við óskum ykkur gleði og friðar á nýju ári  

Read more

Laufabrauð

Posted on 17/12/201722/12/2017 by Dagný Ásta

Við hittumst í Norðlingaholtinu í ár til að skera út Laufabrauðið. Að vanda var byrjað á því að spjalla aðeins og næra sig með glæsilegu samskotshlaðborðið – það þarf ekki mikið til þess að allir fái eitthvað 😀 Þá var hafist handa að byrja að skera út og steikja, ýmis listaverk fengu að líta dagsins…

Read more

Sólheimar…

Posted on 10/12/201701/01/2018 by Dagný Ásta

Líkt og í fyrra fórum við með Lionsklúbbnum hans pabba á Litlu Jólin á Sólheimum í Grímsnesi. Við áttum þar dásamlegan dagspart og skemmtum okkur vel yfir skemmtiatriðunum sem voru eilítið frábrugðin frá því í fyrra þar sem Ómar Ragnarsson átti ekki heimangengt vegna veikinda en hann hefur séð um skemmtiatriðin í fjöldamörg ár.  …

Read more

Sveinarnir frá pabba…

Posted on 10/12/201701/01/2018 by Dagný Ásta

Sveinarnir frá Pabba vekja heilmikla lukku allstaðar sem ég fer, þessir fengu að fara með mér á jólahlaðborðið í vinnunni hans Leifs í gærkvöldi 😉

Read more

Nomnomnom

Posted on 07/12/201701/01/2018 by Dagný Ásta

ég fékk svo mikla löngun í ristaðar möndlur áðan… þá er bara hið eina í stöðunni að skella í eina pönnu eða svo! Gerði reyndar 2faldan skammt og til þess að taka með mér í vinnuna á morgun 🙂 Uppskriftin sem ég fer eftir fékk ég hjá danskri stelpu sem var með mér í meðgöngusundi…

Read more

Prjón: Bohéme Sweater for kids

Posted on 23/11/2017 by Dagný Ásta

Þegar ég sá fyrstu myndirnar af þessari peysu birtast á Instagram reikningi Faroe Knit var ég harð ákveðin í að prjóna hana á systurnar. Valdi að hafa þær alveg eins og úr léttlopa. Kláraði Ásu peysu fyrst og Sigurborgar fylgdi á eftir (dró það etv full lengi að klára hennar en það er annað mál!). Ég…

Read more

Konfektmolar

Posted on 22/11/201701/01/2018 by Dagný Ásta

ég skellti mér á konfekt námskeið á vegum SFR áðan. Finnst þessi Gott að vita námskeið þeirra algjör snilld og er ég búin að nýta mér þónokkur þeirra í gegnum árin. Sumt er bara í formi fyrirlestra en annað eru námskeið líkt og það sem ég fór á áðan. Þó svo að við Leifur höfum…

Read more

100 hamingjudagar

Posted on 20/11/201721/11/2017 by Dagný Ásta

Ég tók mig til þann 11. ágúst síðast liðinn að taka 1 mynd á dag af einhverju sem gladdi mig eða fékk mig á einhvern hátt til þess að líða vel 🙂 Hér má sjá afrakstur þessa tímabils sem lauk með 4ára afmælisveislu Sigurborgar Ástu. Ég er samt ekki alveg hætt… er komin í dag…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme