Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Hjólað í vinnuna

Posted on 28/04/2005 by Dagný Ásta

jæja þá er daman búin að skrá vinnustaðinn í “hjólað í vinnuna“. ég veit nefnilega að það eru amk 3 sem mæta hvorteð er alltaf hjólandi í vinnuna.. hví ekki að láta þá taka þátt í svona átaki í leiðinni Ef hjólið mitt ákveður að hætta að láta eins og leiðindarpúki þá ætla ég að…

Read more
Posted on 27/04/2005 by Dagný Ásta

àwwiih! Powered by Hexia

Read more

nú er það sárt!

Posted on 27/04/2005 by Dagný Ásta

Við Iðunn ákváðum áðan að frumkvæði hennar að fara frekar í Body Pump tíma í stað BC…. aðallega vegna þess að okkur finnst það hreinlega ekki rétt að leiðbeinandi í tíma kunni ekki rútínuna!!! *urr*Vá hvað þessi tími tekur á…. svitnar kannski ekki mikið en *jikes* hvað ég er ógeðslega aum í lærunum!!! það var…

Read more

Óvissuferð

Posted on 26/04/2005 by Dagný Ásta

MI er búin að vera að dunda sér við það undanfarnar vikur að plana óvissuferð fyrir okkur hérna í vinnunni… núna er það allt að bresta á. Á föstudaginn verður pleisinu læst kl 16:00 og við strunsum í burtu á vit hins óvissa Veit ekki alveg stemmarann fyrir þessu… það á sko að mæta með…

Read more

úfff…

Posted on 26/04/2005 by Dagný Ásta

Mér þætti gaman að fá að vita hvað gekk eiginlega á í draumalandinu mínu í nótt… ekki man ég það amk.En hvað er það sem lætur mann vakna margfallt þreyttari en maður var þegar maður sofnaði… það er kannski enn betri spurning ? Ég viðurkenni það reyndar að undanfarnar vikur hafa verið mér frekar erfiðar…

Read more

hitt og þetta

Posted on 25/04/2005 by Dagný Ásta

Lilja vinkona & sætasti snáðinn í bænum kíktu í heimsókn áðan *jeij* Brynjar Óli er orðinn svo stór og duglegur strákur að hann er barasta farinn að strunsa út um allt!!! Lilja er farin að þurfa að hlaupa á eftir honum *heheh* Ég var að láta hana fá scrapp albúmið sem mamma og pabbi keyptu…

Read more

Góðan daginn

Posted on 25/04/2005 by Dagný Ásta

Góðan daginn gott fólk

Read more

Myndir

Posted on 24/04/2005 by Dagný Ásta

er búin að bæta 2 myndaalbúmum inn hjá mér.albúm 1Myndir frá deginum sem afi var kistulagður og úr kirkjunni fyrir jarðaförina, af leiðinu samadag og daginn eftir jarðaförina sem og nokkrar myndir úr erfidrykkjunni. albúm 2Myndir úr fjárhúsunum hans afa. Rollur að jappla á puttunum mínum og svo frv

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 227
  • 228
  • 229
  • 230
  • 231
  • 232
  • 233
  • …
  • 432
  • Next
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme