Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

smá spurning

Posted on 20/05/2005 by Dagný Ásta

ef ég segji við þig lesandi góður að það eigi ekki að þræða pappírinn í vélina, heldur bara “droppa” rúllunni í og halda endanum á rúllunni uppúr á meðan þú lokar lokinu… hvað gerirðu þá ? btw alltaf gaman að því að byrja daginn á því að hlæja að heimskulegum aðgerðum annarra Góðan Daginn

Read more

noj!

Posted on 20/05/2005 by Dagný Ásta

heh fjra frslan og klukkan rtt 1:15 best a hafa essa bara svonaGa ntt *Sml*

Read more

*hrisstihaus*

Posted on 20/05/2005 by Dagný Ásta

sumt fólk!!! ég segji bara:hvernig fór fólk að í gamla daga þegar fólk fer að tala um að þurfa að stækka við sig bara af því að það sé komið með 2 börn og búi BARA í 3herb íbúð ? Það er ekkert möst að vera með sérherb. á alla þótt það væri ógurlegur lúxus……

Read more

Mýrarljós

Posted on 20/05/2005 by Dagný Ásta

Ég og mamma fórum að sjá Mýrarljós áðan. Er búin að heyra mjög góða dóma um leikritið en hef tamið mér að gera ekki of miklar væntingar til verka sem hafa hlotið svona mikið lof. En ég varð svo innilega ekki vonsvikin!Við hverju má búast þegar svona snilldar lið er sett saman!? Marina Carr skrifar…

Read more

Íslendingar eru fyndnir!!

Posted on 20/05/2005 by Dagný Ásta

Afhverju í ósköpunum var það svona sjálfsagt mál hjá öllum að Selma kæmist áfram ???halló, get it into your heads að við erum pínu lítil þjóð lengst út í sjó og það þekkja okkur voðalega fáir Flestir eru í þeim pakkanum að greiða vinum sínum stig en ekki mikið um það hvaða lönd eru með…

Read more

uhh

Posted on 19/05/2005 by Dagný Ásta

ég er búin að vera að skrolla í gegnum ást er myndasögurnar mínar…fyndið hvað sumar þeirra eiga vel við núna…það er reyndar fyndið hvað þær virðast stundumhitta VEL á í mogganum líka… t.d. veit ég að eitt sinn birtist “Ást er.. að vera með barni” daginn eftir að par komst að því að þau ættu…

Read more

Húbba húllehúlle húlleeeeeeeeee

Posted on 19/05/2005 by Dagný Ásta

jæja, forkeppnin er í kvöld… segji bara gúdlök selma & co…vona samt að hún verði ekki í þessu dressi.. vona að það hafi óvart kveiknað í buxunum eða e-ð (a)nei má ekki segja svona ljótt! Ég og Iðunn erum reyndar búnar að vera að liggja yfir einhverju eurovisiondóti *smæl* fékk senda bók með öllum íslensku…

Read more

æjæjæjæjæjæjæj

Posted on 18/05/2005 by Dagný Ásta

neisko þetta gengur ekki!!!Ég vona heitt og innilega að þetta sé ekki búningurinn hennar Selmu á morgun/laugardaginn. Vonandi er þetta bara generalprufubúningur…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 220
  • 221
  • 222
  • 223
  • 224
  • 225
  • 226
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme