Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

tíminn líður

Posted on 22/06/200522/06/2005 by Dagný Ásta

tíminn líður ekkert smá hratt… eftir 2 mánuði verður Leifur mættur til Holte í íbúðina okkar (haha þetta er skrítið en já ÍBÚÐINA OKKAR) eftir rúma 2 mánuði hætti ég að vinna hjá SR (verí strange þar sem ég verð þá búin að vinna þar í ca 6 ár) stuttu síðar flyt ég líka til…

Read more

snillingur!!!

Posted on 21/06/200521/06/2005 by Dagný Ásta

merkilegt hvað sumir einstaklingar eru hreint út sagt FRÁBÆRIR pennar og yndislegir frásagnaraðilar :sun: ég sit hérna og hlæoghlæoghlæ ein í heiminum alveg eins og asni 🙂 Carola snillingur!!!!!

Read more

Free Katie

Posted on 21/06/2005 by Dagný Ásta

haha mér finnst þetta fyndin síða… frelsum Katie frá Tom C. hmm svo að Eva geti fengið hann… já er það ekki bara málið 😉 Eva er hvorteð er búin að fylgjast með honum með stjörnur í augunum frá því við vorum hva 10 ára ? 👿

Read more

Shall We Dance

Posted on 21/06/200521/06/2005 by Dagný Ásta

ég leigði shall we dance í gærkveldi… úff hvað ég fékk mikinn fiðring í tásurnar langaði svoooo að byrja að æfa dans aftur… það er eitthvað við Vals, quickstep, vínarvals og alla þessa “stórukjóladansa” sem heillar mig alveg svakalega, ætli það sé ekki rómantíkin yfir þessu öllu saman. Finnst ekki eins gaman í latin dönsunum…

Read more

víííí

Posted on 20/06/2005 by Dagný Ásta

eins og ég sagði um daginn þá getur verið voðavoða auðvelt að gleðja mig 🙂 Takk fyrir kortið Eva 🙂 btw Eva er að vera ofsalega dugleg við að setja myndir inn á heimasíðuna hjá vinahópnum 🙂

Read more

áwi

Posted on 20/06/2005 by Dagný Ásta

ég held að líkaminn minn þrái að fá að sofa heila nótt í almennilegu rúmmi… er ekki búin að sofa í mínu rúmmi í heila viku og líkaminn er orðinn allur frekar snúinn og úldinn, frekar óþægilegt í alla staði. síðustu 4 nætur er ég búin að sofa á 4 mismunandi dýnum.. ekki sniðugt… 1…

Read more

Myndir

Posted on 20/06/200520/06/2005 by Dagný Ásta

er búin að setja inn allar myndir helgarinnar 🙂 Akureyri finnst hér og Kárahnjúkar hér enjoy og endilega verið dugleg að kommenta 🙂

Read more

nýr eftirlitsmaður ?

Posted on 20/06/200520/06/2005 by Dagný Ásta

Iðunn & Sverrir skutluðu okkur á Egilsstaði í gær, von var á fleiri VIJV mönnum með flugi kl 18:30 þannig að við vorum með far upp á Kárahnjúka *jeij* þröngt meiga sáttir sitja er það ekki ? Ferðin frá Egilsstöðum upp í vinnubúðirnar tekur rúman klukkutíma þannig að við vorum ekki komin þangað fyrr en…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 209
  • 210
  • 211
  • 212
  • 213
  • 214
  • 215
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme