Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

gaman gaman..

Posted on 21/07/200521/07/2005 by Dagný Ásta

ég var að fá e-mail frá frænda hans Leifs 🙂 hann ætlar að senda svefnsófa og skrifborð í íbúðina okkar áður en við komum *jeij* það þýðir bara að við höfum svefnsófa til þess að sofa á fyrstu nóttina.. þ.e. ef við nennum ekki í IKEA á föstudeginum 😉 Planið sem komið er er bara…

Read more

*geisp*

Posted on 21/07/200521/07/2005 by Dagný Ásta

Maja getur hætt að hafa áhyggjur af símaleysi… gróf upp gamla símann hans pabba.. flottur hlunkur þar á ferð 😛 vantaði að senda Mótmælendatemjaranum mínum 1stk sms og well fá svar við því.. veit samt ekki alveg hversu vel hann fúnkerar.. hann er e-ð tregur með batteríið 😛 EN skittir ekki máli.. ég fæ minn…

Read more

:(

Posted on 20/07/200520/12/2005 by Dagný Ásta

mikið svakalega finnst mér það leiðinlegt að ákveðnir aðilar hafa eingöngu samband við mig þegar þeim vantar að eitthvað sé gert 🙁 en ef ég bið um pínu greiða á móti þá er það svotil ómögulegt. og þetta eiga að kallast vinir…

Read more

just so you know

Posted on 20/07/2005 by Dagný Ásta

ef einhverjum dettur það snjallræði í hug að hringja í mig næstu 2 daga þá gæti alveg farið svo að þið fáið hin stórskemmtilegu skilaboð sem leynast í talhólfinu mínu… Ég er nefnilega að fara með símann minn í “aflæsingu” og skv stelpunni sem ég talaði við í morgun þá tekur það víst heila 2…

Read more

gærdagurinn…

Posted on 20/07/200520/07/2005 by Dagný Ásta

í gær var ekta sumardagur, ótrúlega gaman að sjá hvernig mannlífið í miðbænum breytist. Fullt af fólki út um allt 🙂 æðislegt. Fór beint eftir vinnu í gær til Iðunnar og við tvær röltum niður Laugarveginn, niðrá Hverfisgötuna og fórum í biðröð við Regnbogann til þess að nálgast miða á The Long Yard (í boði…

Read more

óþekktarormar

Posted on 20/07/200520/07/2005 by Dagný Ásta

einhverjir óþekktarormar brutust inn í tölvuna hans Munda og skemmilögðu upphafssíðurnar í öllum myndaalbúmunum 🙁 þannig að t.d. http://dagnyasta.eitthvad.is er óvirkt en hægt er að skoða myndir með því að fara á http://dagnyasta.eitthvad.is/albums.php bévítans óþekktarormar! ég veit reyndar ekkert hvenær þetta kemst í lag.. en bara skemmtilegra að fólk viti af þessu 🙂

Read more

stundum

Posted on 19/07/200520/07/2005 by Dagný Ásta

þegar ég les yfir póstana sem fá aldrei að birtast hér finnst mér ég vera eins og einhver hundgömul bitur piparjúnka sem á 30 ketti og bý í dimmri kjallaraíbúð í Þingholtunum (það er ekkert að því samt).

Read more

*úff*

Posted on 19/07/200519/07/2005 by Dagný Ásta

ef það væri einhverntíma tilefni til þess að loka búllunni vegna veðurs þá væri dagurinn í dag kjörinn til þess… verulega heitt hérna inni.. og þess má geta að ég er EIN!

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 200
  • 201
  • 202
  • 203
  • 204
  • 205
  • 206
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme