Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

merkilegt nokk

Posted on 26/07/200526/07/2005 by Dagný Ásta

samkvæmt póstinum þá bý ég víst ekki á mínu heimilisfangi *verulegahissa* Vinnan var að fá launaseðilinn minn endursendann… dáldið skrítið að taka á móti þessu sjálf *hah* Eitt finnst mér reyndar mjög skrítið.. það var búið að opna umslagið og það sett aftur í póst hálf opið 🙄 ég hef aldrei áður fengið endursendan póst…

Read more

elsku litli grænn

Posted on 25/07/200525/07/2005 by Dagný Ásta

Ég trúi því varla að það vanti rétt tæpan mánuð upp á að það séu 3 ár síðan ég eignaðist litla græn.. frábær lítill bíll, ekta stelpubíll 🙂 Trúi því varla heldur að ég sé að fara að selja hann.. er alltaf að fresta því einhvernvegin að fara með hann á sölu eða e–ð… mig…

Read more

cafepress.com

Posted on 25/07/200526/07/2005 by Dagný Ásta

cafepress.com er bara snilldar síða… hægt er að hanna ýmiskonar merki, frasa og svo frv til þess að láta prenta á t.d. boli 🙂 við Iðunn höfum oft eytt LÖÖÖÖNGUM tíma í að senda á milli linka með sniðugum áprentunum 🙂 og auðvitað var hún að senda mér einn slíkann núna.. ég ætti kannski bara…

Read more

*fingurogtæríkross*

Posted on 25/07/2005 by Dagný Ásta

var búin að lofa einni sem ég þekki að hafa fingur og tær í kross í hádeginu því hún er í atv.viðtali 🙂 gangi þér vel skvís 🙂

Read more

eftir 32 daga

Posted on 25/07/2005 by Dagný Ásta

akkúrat eftir 32 daga upp á klukkustund verð ég nýskriðin út af Kastrup flugvelli að reyna að átta mig á því hvert í ósköpunum ég eigi að fara til þess að komast heim á Vejledal 10 🙂

Read more

stundum…

Posted on 24/07/2005 by Dagný Ásta

… vildi ég að ég gæti hraðspólað tímanum.. væri alveg til í að vera að mæta síðasta daginn minn í vinnu á morgun.. EN ef það myndi gerast þá væri ég búin að missa af: 1. útilegunni um næstu helgi (sem mér sýnist á ýmsu að verði í Þórsmörk), 2. af afmælinu mínu þann 10…

Read more

skátamót

Posted on 24/07/200524/07/2005 by Dagný Ásta

ég fór með Tengdó á skátamótið á Úlfljótsvatni í dag. Ekkert smá frábært veður sem Skátarnir hafa fengið á þessu móti sínu 🙂 það er barasta búin að vera glampandi sól allan tímann og er spáð eins á næstunni 🙂 snelld!!! Við vorum komnar á svæðið um 4 leitið og röltum um allt saman, Inga…

Read more

með rauðan nebba

Posted on 24/07/200524/07/2005 by Dagný Ásta

játsh ég er sko með rauðan nebba, og kinnar já og axlir 🙂 svakalega sæt að vanda öppdeit 🙂 24.júlí kl 14:20 roðinn er farinn og ég er þá núna bara með smá lit *jeij*

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 198
  • 199
  • 200
  • 201
  • 202
  • 203
  • 204
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme