Við fengum okkur aðgang að myndasvæði á Flickr um daginn… er búin að vera að senda nokkrar myndir þangað inn úr safninu okkar… t.d. myndir sem voru teknar á föstudaginn langa í hittingi hjá okkur æskuvinkonunum og labbitúr um miðbæjinn 🙂 Ef þú ert notandi á Flickr.com eða á Yahoo þá endilega “gerstu vinur/ættingi” okkar og þá…
Category: daglegt röfl
annars hugar
skrítið hvernig hugurinn getur yfirgefið mann algerlega stundum og verið hjá annarri manneskju… Ég á rosalega erfitt með að setja mig í spor einnar æskuvinkonu minnar í dag – hugur minn er hinsvegar algerlega hjá henni og litla drengnum hennar. Ég veit að þetta er “ekkert mál” og að við eigum MJÖG færa lækna hérna á klakanum en samt er þetta eitthvað svo stórt og mikið. Vonandi gekk allt vel hjá ykkur í dag
Gleðilega..
… páska…
ég skil ekki…
… fólk. Það er frekar erfitt að velja nafn á barnið sitt… það þarf að huga að því að barnið ber nafnið allt sitt líf. Flestir velja falleg nöfn – en sumir detta í þann pakka að vera “pínu” frumleg… Sum nöfnin sem detta hingað inn á borð til mín eru bara vond! ég myndi seint…
újeah!
ég á svo bráðgáfaðan son! Hann situr hérna á gólfinu, búinn að ná sér í bók úr hillu og er að lesa… Á DÖNSKU! náði sér sko í “Min ven Thomas” 😉 Ætli hann sé ekki bara að rækta dönsku genin sín, hann átti jú danska langömmu 😉
á einhver…
… smá auka orku til þess að gefa mér? Ég er alveg búin á því þessa dagana, liggur við að ég sofni með Oliver kl 8 öll kvöld og ef það gerist ekki þá er ég ekki skemmtilegasti félagsskapurinn *hóst* úrill og leiðinleg m.ö.o. Mér líður eins og fyrstu mánuðina þegar ég gekk með Oliver…
próf
asnaðist til þess að taka próf til þess að komast að því hvaða karakter ég er í Grey’s Anatomy… ég er sumsé Leifur tók það líka og hann er Richard 😉
dútl sem tók alltof langan tíma…
Þegar við bjuggum úti í Danaveldi þá gáfu tengdó okkur gamla prentskúffu sem við ætluðum okkur alltaf að nota sem smáhlutahillu. Þau og Leifur fundu hana á einhverjum markaði í Holte eða Lyngby (man ekki alveg hvor það var). Þegar hún komst í okkar hendur var hún frekar mikið skítug og með pappír í botninum sem var einhverntíma hvítur og var farinn að rifna á ýmsum stöðum. Við vorum löngu búin að ákveða að festa ekkert upp á veggina í Holte þannig að henni var…