… mér finnst svoo gaman að fá gesti 🙂 Tókum helgina með trompi og fengum gesti í mat bæði á lau og sun kvöld 🙂 Fyrst komu Jökull & Inga til okkar. Mölluðum svaka fínar tortillakökur með kjúklingi og fullt fullt af fersku grænmeti, sýrðum, osti og auðvitað salsa sósu… klikkaði á myndatöku af djúsímat…
Category: daglegt röfl
aumur háls..
þegar ég rankaði við mér rétt fyrir hádegið í gær leið mér eins og ég væri búin að sturta í mig nokkrum glösum af áfengi… not my thing snemma dags hvað þá í miðri viku… Ég hafði mætt um 9 leitið upp í Mjódd til að láta pína mig soldið… og til að sleppa því…
hræðsla…
eða greiningin sem læknirinn ákveður að setja á hjá manni… ótti/hræðsla við einkenni *jeij* ég er samt ekki með nein einkenni! Ása Júlía hætti formlega á brjósti dagana í kringum 1 árs afmælið sitt, nokkuð góð breyting 5v vs 56v – pínu munur þarna á! Ég er samt búin að vera eitthvað svooo nervus. Hrædd…
6:15
er ekki alveg minn tími en ég læt mig hafa það… aumir vöðvar, asnalegt göngulag, skrítnar nýjar vinnustellingar… ég hlýt að vera að gera eitthvað “rétt” annars væri ég ekki í svona asnalegu ástandi 😀
myndir
ég er búin að vera að “dæla inn” myndum inn á Flickr síðuna okkar… nokkrar nýjar aukalega inn í júlí, fullt fullt í ágúst 🙂 þær eru flestar undir Ágúst ’10 albúminu en svo er ég líka búin að “brjóta” það aðeins niður og setja í smáalbúm Fiskidagurinn mikli á Dalvík Bangsakakan “in the making”…
sérstakt…
eins girnilegt og þetta er… þá er þetta ekkert svakalega girnilegt eftir smá snúning í blandaranum… En er samt ofsalega gott *nammi* hlakka til morgunsins 🙂
Svona sunnudags…
Það er eitthvað við það að baka pönnslur í kaffitímanum sem mér finnst ferlega sunnudags! ég er ekki alin upp við það að þær séu gerðar á neinum sérstökum tíma samt þannig að þetta er ekki eitthvað svona æskutengt. Svo skemmdi það svo innilega ekki að eiga splunku nýtt krækiberjahlaup upp í skáp, já og…
Fiskidagurinn mikli á Dalvík
Við skelltum okkur á Fiskidaginn mikla á Dalvík helgina 6-9 ágúst þar sem við áttum vísan aðgang að þessu líka fína stofugólfi hjá Sigurborgu & Tobba. Fullt af fólki (og að mér skildist átti ég að eiga þess kost að hitta fullt af ættingjum þarna en fann bara Vífil & Jónínu + krakkana og Öglu…