Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Vinahittingur í Heiðmörk

Posted on 12/07/201212/07/2012 by siminn

Við hittum hluta af vinahópnum hans Leifs í Grenilundi í Heiðmörk í góða veðrinu í dag. Óli, Guðrún og Jóhanna Lovísa komu um svipað leiti og við en Inga Lára, Jökull, Sigurlaug og Eyþór Karl komu svolítið síðar. Pylsur fengu snúning á grillinu, sem og nokkrir borgarar, boltar fengu á sig spark og spítukubbum var…

Read more

Sólblóm

Posted on 07/07/201208/07/2012 by siminn

Við mæðginin erum að rækta sólblóm í stofuglugganum… Oliver er merkilega samviskusamur í sambandi við vökvun og kíkir daglega og stundum oft á dag hvort blómin hans séu nokkuð þyrst.

Read more

5ára afmæli Sóleyjar Svönu

Posted on 07/07/201208/07/2012 by siminn

Ég fór með krökkunum í Grímsnesið í dag en þar var Lilja & co með smá veislu í tilefni þess að Sóley Svana varð 5 ára í gær 🙂 Krakkarnir skemmtu sér konunglega í ævintýraleiðöngrum um kjarrivaxið landið, í leik niðrí dúkkuhúsi og síðast en ekki síst þegar Ómar tók lokið af heitapottinum varð heilmikil…

Read more

Prufu póstur

Posted on 06/07/2012 by siminn

Bara að prufa að skrifa blogg í gegnum app á símanum…

Read more

fjarsjóður

Posted on 05/07/201205/07/2012 by Dagný Ásta

Mér finnst garður foreldra minna vera svolítill fjarsjóður.  Þegar ég var yngri var hann auðvitað MIKLU stærri en hann er í raun og veru… en á sumrin er hann bara eitthvað svo yndislegur.

Read more

góðar áminningar

Posted on 03/07/2012 by Dagný Ásta

Hin 90 ára gamla Regina Brett frá Ohio – skrifaði þessi 45 atriði um það sem lífið hafði kennt henni: 1. Lífið er ekki sanngjarnt, en það er samt ljúft 2. Þegar þú ert í vafa, taktu þá bara lítið skref 3. Lífið er of stutt til að eyða tíma í að hata einhvern 4….

Read more

Brúðkaupsvefsíða

Posted on 03/07/2012 by Dagný Ásta

jæja þetta virðist allt vera að smella saman þarna 🙂 grunnurinn er kominn og svo bætum við frekari upplýsingum inn eftir því sem þær koma 🙂 Brúðkaupið okkar

Read more

Steggur og Gæs

Posted on 03/07/2012 by Dagný Ásta

19.maí – Leifur steggur 🙂 Gunnar, Óli, Jökull, Maggi og Sverrir mættu hérna að morgni laugardagsins 19.maí sem “skrítnu mennirnir sem voru alltaf fleiri og fleiri” samkvæmt því sem Oliver sagði þegar hann tók á móti þeim.  Þeir tóku Leif með sér og fóru meðal annars með hann í smá fjallgöngu með þrautum, í paintball…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 108
  • 109
  • 110
  • 111
  • 112
  • 113
  • 114
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme