Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Nú ertu þriggja ára

Posted on 16/08/201216/08/2012 by Dagný Ásta

Elsku litla Ásuskottið okkar er 3 ára í dag – ótrúlegt alveg hreint! Ég rakst á þetta lag “nú ertu þriggja ára” um daginn og það er ótrúlegt hvað það á vel við litla skottið 🙂 Nú ertu þriggja ára elsku ljúfan mín, úr augum björtum sakleysið þitt skín. Svo létt og frjáls sem fuglinn,…

Read more

Brúðkaupsblogg

Posted on 13/08/2012 by siminn

Það er eiginlega frekar skondið hversu róleg við virðumst vera yfir þessu brúðkaupsstandi. Svo margir sem spurja oft og reglulega hvort stress dé ekki farið að gera vart við sog og hvort spennan sé ekki komin. Mér finnst enn eitthvað svo langt í þetta en samt um leið og ég skoða dagatalið sé ég hversu…

Read more

Making a cake:)

Posted on 10/08/201210/08/2012 by siminn

á víst afmæli í dag…. þá er hefð að mæta með 1stk köku til vinnu… Kókos/bountykaka varð fyrir valinu 🙂 Viðbót svona er staðan eftir hádegismatinn 🙂 alltaf gaman þegar eitthvað slær í gegn 😀

Read more

Skyndiákvörðun – Húsafell

Posted on 05/08/201212/08/2012 by siminn

Við skelltum okkur í útilegu með Sigurborgu, Tobba, Ingibjörgu og vinafólki þeirra, Hrefnu, Ingvari og Jökli Mána. Förinni var heitið í Húsafell og fundum við yndislegt rjóður og héldum þar okkar eigin litlu útihátíð. Skemmtum okkur konunglega og ekki var leiðinlegur félagsskapurinn. Krökkunum fannst þetta æðislegt og vonandi náum við fleiri tjaldferðum næsta sumar. Það…

Read more

Leikhópurinn Lotta

Posted on 02/08/201213/08/2012 by Dagný Ásta

Ég skellti mér með krakkana að sjá Stígvélaða köttinn með leikhópnum Lottu núna á fimmtudaginn 🙂 Stórskemmtileg sýning og gaman að fara í svona “öðruvísi” leikhús með engum sætum og skemmtilegri picknick stemmningu! Eftir sýninguna fengu krakkarnir svo að heilsa upp á Fríðu Prinsessu og Ara “greifa”, Stígvélaða köttinn (sem tæplega 3 ára stelpuskott voru…

Read more

Þetta fannst krökkunum spennandi

Posted on 01/08/201207/08/2012 by siminn

Þetta fannst syninum ótrúlega spennandi og dótturinni reyndar líka 🙂 Það var semsagt verið að grafa upp og skipta um jarðveg á hluta af “óræktinni” þarna úti í garði í gær … og þá voru svona tæki í garðinum… Krökkunum í húsinu fannst reyndar hálfgert svindl að þeir settu ekki rólurnar strax í og að…

Read more

Spánarferð

Posted on 28/07/201207/08/2012 by siminn

Við fjölskyldan skelltum okkur í 2 vikur til Benidorm. Frábærar vikur sem einkenndust af letilífi og sundfötum. Krakkarnir eru að verða komin með sundfit þar sem þau voru alla daga að minsta kosti einhverju ef ekki öllu leiti í sundi. Við kíktum í Terra Natura sem er dýragarður og skv krökkunum þá sáum við Ljón,…

Read more

Brúðkaupssíðan uppfærð

Posted on 14/07/2012 by siminn

Við skelltum okkur í Smáralindina í dag að setja saman gjafalista í Líf og list. Á hann fóru nokkrir hlutir til að bæta í safn sem þegar er til staðar. Annars erum við nokkuð hugmyndasnauð og bendum þá kannski bara frekar á síðuna hérna fyrir fleiri hugmyndir. Brúðkaupssíðan

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 107
  • 108
  • 109
  • 110
  • 111
  • 112
  • 113
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme