Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: myndir

Oliver & Ása Júlía í myndatöku

Posted on 25/12/200925/12/2009 by myndir

Oliver & Ása Júlía Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Ég fór með Oliver og Ásu Júlíu í myndatöku um miðjan nóvember. Svaka leynimakk í gangi og í raun voru það bara foreldrar mínir + Sirrý vinkona sem vissu af þessu þar sem ég hafði hugsað mér að gefa Leifi afrakstur myndatökunnar í jólagjöf…

Read more

Jólakort 2009

Posted on 24/12/200923/12/2009 by myndir
Read more

Olli Polli

Posted on 15/11/2009 by myndir

Olli Polli 2,5 ára gaur Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Oliver er á svo yndislega skemmtilegum aldri þar sem hvert gullkornið á eftir öðru velltur upp úr honum, spekin, sögurnar og pælingarnar sem eru í gangi í litlum kolli. Hann er sko alveg með það á kristaltæru að hann ætlar sko að kenna…

Read more

prjóniprjón

Posted on 02/11/200902/11/2009 by myndir

prjóniprjón Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta ég skráði mig á námskeið hjá SFR sem heitir “Lærðu að prjóna lopapeysu” og fór í fyrsta tímann síðasta miðvikudag. Þetta er ágætis námskeið þar sem okkur eru kennd ýmis undirstöðuatriði og svo hvernig á að lesa úr uppskrift og svo auðvitað frágangur í lokin (hey ég…

Read more

Ný bumbumynd

Posted on 24/06/200924/06/2009 by myndir

ég kíkti aðeins á myndir helgarinnar áðan 🙂 fullt af skemmtilegum momentum sem fest voru á minniskubb! filma er víst ekki rétta orðið lengur. Set þær etv inn á morgun 🙂 kemur í ljós en þessi var allavegana þarna með 🙂 En mikið svakalega var gott að sjá strákana mína – og móttökurnar sem ég…

Read more

breytist hratt…

Posted on 30/03/200930/03/2009 by myndir

Mér finnst það dálitið fyndið hversu miklu hraðar hlutirnir gerast núna heldur en fyrir 2 árum síðan 🙂 Þegar ég gekk með Oliver þá hefði ég vel getað falið bumbu fram að ca 25v (6 mánuð) en núna þá var eins og hún sprytti fram á ca 18viku ( rúml. 4mán) eða fyrir ca 3…

Read more

Laufabrauð

Posted on 30/11/200830/11/2008 by myndir

Laufabrauð Hinn árlegi laufabrauðsútskurðarhittingur í fjölskyldunni hans Leifs fór fram í gær 🙂 Glæsileg mæting og frábær samverustund. Oliver fékk að gera sína fyrstu köku þar sem fyrir ári síðan var hann svoddan stubbur að hann fékk bara að horfa á 🙂 svona svipað og Ragnheiður Helga í ár 🙂 þau koma bæði kröftug inn…

Read more

how do you pronounce that ?!

Posted on 26/11/200826/11/2008 by myndir

og spurningin er hvernig ber maður þetta götunafn fram ???

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Next
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme