Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Ekki amalegt útsýnið á kaffistofunni

Posted on 29/10/201405/11/2014 by Dagný Ásta
Read more

Litla krútt

Posted on 21/10/201402/04/2015 by Dagný Ásta

Það er ekkert lítið sem ég er hrifin af húfuuppskrift sem elsku Sara vinkona gaf mér þegar Ása Júlía var lítil… finnst þetta endalaust krúttlegar húfur og er búin að gera nokkrar á stelpurnar. Finnst hún einhvern vegin ekki alveg passa á gaura nema þeir séu um eða yngri en 2 ára en það er…

Read more

haustlitir í göngutúr

Posted on 13/10/201415/10/2014 by Dagný Ásta

Við Sigurborg Ásta gengum heim frá dagmömmunni í dag og nutum fallegu haustlitana í hverfinu…

Read more

Stelpuskott teiknar

Posted on 09/10/201415/10/2014 by Dagný Ásta

Ása Júlía er stöðugt að framleiða listaverk… ef hún kemst í blað og penna/lit og þá er byrjað að teikna. Það nýjasta er að hún biður okkur um hugmynd af mótívi…þ.e. hvað hún á að teikna… áðan bað ég hana að teikna Kviku sem er hundurinn þeirra Sigurborgar & Tobba. og voilá hér er Kvika 😉

Read more

Fiðrildi fyrir fiðrildið mitt

Posted on 08/10/201402/04/2015 by Dagný Ásta

Ásu Júlíu vantaði nýja lopapeysu fyrir veturinn… Pabbi hafði keypt eitthvað glimmergarn með pallíettum þegar hann var hjá Ástu frænku í fyrra  sem var alveg tilvalið til að prjóna með lopanum. Ég átti nokkrar dokkur af hnetubrúnum léttlopa og smá af ljósum þannig að tilvalið var að skella í eina með einlitu munstri og prjóna…

Read more

Miðvikudagsminningar…

Posted on 03/10/201414/10/2014 by Dagný Ásta

Ein úr nóvembermömmuhópnum mínum er búin að vera að dásama brennóhópinn sem hún er í en þarna eru hressar kellur á ýmsum aldri sem hittast í Kórnum og spila brennó 2x í viku.  Ákvað að skella mér með henni í 1 tíma í september og þá varð ekki aftur snúið! Þetta er lygilega mikið púl…

Read more

KAL lok

Posted on 29/09/201402/04/2015 by Dagný Ásta

Ég kláraði loksins peysurnar sem ég var að gera í Handprjóns KALinu, þetta sem ég sagði frá hér,  hér og hér. Ekki það að þær væru erfiðar, leiðinlegar eða neitt í þá áttina heldur missti ég prjónamojoið í smátíma eftir að Stína frænka dó í lok ágúst. Þetta verkefni var ögrun, öðruvísi, sniðugt en fyrst og…

Read more

Mamma ég á engan röndóttan kjól!

Posted on 29/09/2014 by Dagný Ásta

Ég fékk tilkynningu í kringum mánaðarmótin júlí/ágúst frá Ásu Júlíu um að hún ætti sko engan RÖNDÓTTAN kjól… verður ekki að redda því? Heppin ég að vera búin að sjá kjól á Ravelry sem heitir NOVA og vera búin að bræða það með mér að skella í einn slíkann á skottuna mína. Við Ása röltum…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 86
  • 87
  • 88
  • 89
  • 90
  • 91
  • 92
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme