Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Halló sumarfrí!

Posted on 07/06/201818/06/2018 by Dagný Ásta

eða amk hjá þessum 2 sem kláruðu 3 og 5 bekk með stæl. Fengu bæði glimrandi umsagnir frá kennurunum og voru bæði að kveðja kennara sem fylgt hafa þeim undanfarna vetur.

Read more

Dásemdar dagar í Berlin ♡

Posted on 14/05/201820/08/2018 by Dagný Ásta

Árshátíðarferð vinnunar hans Leifs var til Berlínar í þetta sinn.

Read more

Óvissuferð

Posted on 06/05/201813/06/2018 by Dagný Ásta

Óvissuferð Hg Sel 2018 Mættum út á stöð kl 9 í gærmorgun og þar beið okkar þessi eðal rúta sem flutti okkur austur á Hvolsvöll, nánar tiltekið að Midgard Base camp þar sem nýjir fararskjótar og fararstjórar biðu okkar. Eftir stutt stopp í Base Camp og sýnisferð um bygginguna (sem er allt í senn, miðstöð ferðalanga, gistiheimili…

Read more

Klifurkettir í ævintýraleit

Posted on 15/04/201816/05/2018 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í smá göngutúr í Elliðárdalnum í dag… Alltaf jafn dásamlegt að rölta með krökkunum um dalinn enda margir spennandi staðir að kíkja á þar. Tala nú ekki um þegar göngutúrinn leiðir mann að og meðfram ánni því þá er hægt að henda endalaust af steinum í ánna eða prikum (bátum) sem hægt…

Read more

Páskahreyfing!

Posted on 02/04/201826/04/2018 by Dagný Ásta

Eftir allt þetta súkkulaði og önnur sætindi var ekki annað hægt en að drösla mannskapnum út í smá hreyfingu. Vífilstaðavatn verður oft fyrir valinu hjá okkur í þessum pælingum ef við viljum fara útfyrir hverfið. Margt að skoða og sjá (og ekki skemmir möguleikinn á að kasta steinum í vatn heldur).   Oliver er búinn…

Read more

Dásemdarpáskadagur

Posted on 01/04/201830/04/2018 by Dagný Ásta

Við hittumst öll hjá tengdó í hádeginu líkt og undanfarin ár í brönsh. Þetta var víst heldur snemma dags að mati “preeteen” fjölskyldunnar en allir mættu í brönsh nema flugumferðarstjórinn enda þurfti einhver að sinna þessum flugvélum, en hún mætti þegar vaktinni lauk. Krakkarnir leituðu í góðan tíma að eggjunum sínum, ótrúlegt hvað Ingu tekst…

Read more

litli frændi skírður

Posted on 31/03/201817/04/2018 by Dagný Ásta

Okkur var boðið í skírnina hans litla frænda í dag(Sigurborgar og Tobbason). Jón Ómar sem gifti okkur Leif fyrir rúmum 5 árum síðan sá um athöfnina í Dómkirkjunni. Ingibjörg sá um að tilkynna nafnið hátt og skírt “Jón” í höfuðuið á föðurafa sínum. í framhaldinu tók daman sig til og söng svo fallega til bróður…

Read more

Galdrakarlinn í Oz

Posted on 29/03/201816/04/2018 by Dagný Ásta

Ásu og Sigurborgu er búið að langa lengi að fara að sjá Galdrakarlinn í Oz með Leikhópnum Lottu. Ég lét loksins verða af því áðan og ákvað að bjóða Ingibjörgu frænku með okkur. Krakkarnir skemmtu sér allir stórvel og voru hrikalega spennt yfir þessu öllu saman. Einnig voru þau öll svo til í að fá…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme