Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Twitterpated

Posted on 27/05/200413/06/2005 by Dagný Ásta

twitterpated – /twi ter pa ted/, adj. 1. Dizzy or giddy as a result of being newly smitten with a member of the opposite sex. *híhíhí* sætt orð :o) samkvæmt leit minni þá er ég búin að komast að því að þetta orð hafi fyrst komið fram í sögunni um Bamba 🙂 “Finally winter was…

Read more

getur einhver…

Posted on 27/05/200413/06/2005 by Dagný Ásta

sagt mér hvað þetta orð þýðir; Twitterpated

Read more

Afmæliskveðjur

Posted on 27/05/200421/06/2005 by Dagný Ásta

til hamingju með daginn Inga &Þór Steinar

Read more

hmmm

Posted on 27/05/200413/06/2005 by Dagný Ásta

ég verð að viðurkenna að Jólasveinninn er með dáldið flott logo fyrir framboðið sitt… og ekki skemmir fyrir að það eru krúttaralegar myndir af þeim hjónakornum í myndaalbúminu hjá honum :o)

Read more

901!

Posted on 27/05/200413/06/2005 by Dagný Ásta

vá… samkvæmt “dashboardinu” hjá blogger þá er ég búin að setja hingað inn 901 færslu… ok ég veit að ég færði hingað inn slatta af færslum af gamla blogginu mínu… alls ekki allar… eyddi út nokkrum þar sem það voru dauðir linkar og svoleiðis en samt þetta er hellings hellingur :o) btw þetta er þá…

Read more

Afhverju blogga ég?

Posted on 26/05/200413/06/2005 by Dagný Ásta

Ég hef verið að velta einmitt þessari spurningu fyrir mér undanfarið… Það er svo margt sem ég er ekkert að senda hingað inn þótt ég vilji meina að ég setji nokkurnvegin það sem kemur upp í kollinn á mér hverju sinni. Það er bara svo margt sem á ekki heima hér eða á netinu almennt….

Read more

bloggvörur

Posted on 26/05/200413/06/2005 by Dagný Ásta

ég er mikið að velta því fyrir mér hvort maður ætti að vera ALVÖRU nörd *haha* fá mér eitthvað af þessu dóti 🙂 töff peysabangsalíus nr 1Bangsalíus nr 2hmm þetta passar ekki á litla grænMúsamottaG-strengur svo er slatta meira í gangi þarna inni :o)

Read more

í sumar…

Posted on 25/05/200425/06/2005 by Dagný Ásta

Í sumar… ég var að skoða blogginn hans Óskars og langar að sjá hvernig sumarið kemur út hjá mér líka :o) ég ætla að… …fara til Sigló að heimsækja gellurnar þar …fara á Kris Kristoferson tónleika …fara á Deep Purple tónleika …fara á Pink tónleika …fara til Spánar …fara á Færeyska daga í Ólafsvík …fara…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 347
  • 348
  • 349
  • 350
  • 351
  • 352
  • 353
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme