ég er búin að losa mig við allar gömlufærslurnar af aðal bloggsíðunni… þessi færslulisti var farinn að fara nett í taugarnar á mér.. þvílíka romsan.. og bullið sem hefur komið frá manni undanfarin ár.. jæja ef einhver hefur einhvern áhuga á að skoða það bull þá má alltaf kíkja í “Geymsluna” hérna til hliðar 🙂
Author: Dagný Ásta
vá
takk allir sem sendu mér kveðju í gær.. gaman að sjá hve margir mundu eftir mér
nýjasta nýtt í bíó
vissuði að það er kominn nýr hlutur í bíó fyrir gestina. Svakalega sniðugt, sérstaklega ef maður fer á svona “ógeðslegar” myndir þá er þetta einkar henntugt. Þetta eru æludallar sem maður getur tekið með sér inn í salinn. Nógu margir dallar fyrir alla.. alveg við innganginn þar sem maður fer inn í salina. Stórir og…
segjið mér nú
á ég eða á ég ekki ?
:)
*”Me without my Camera is like a porn flick without sex”* þessari línu stal ég úr undirskrift hjá einhverjum náunga á spjallborðinu hjá Ljósmyndakeppni.is 🙂 hún er BARA snilld!!! og hérna eru nokkrar af mínum uppáhalds teiknimyndasögum fyrir daginn í dag 🙂 Garfield Ást er Heathcliff
hmmm
hjálparskrá
úff.. ég skil ekki alveg forrit sem gefin eru út af stofnunum sem eru ekki með neinar almennilegar hjálparskrár.. meina eins og forritið sem ég er að vinna á, gefið út af TR, það er engin almennileg hjálparskrá með því.. það er einhver bæklingur hérna sem við fengum þegar það var gefið út fyrst (’01)…
myndasería
ég datt niður á dáldið skemmtilega myndaseríu hjá