Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Sjónvarpsþættir

Posted on 26/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

þvílíka snilldin!!! Ég er svo að njóta þess að vera komin með sjónvarp aftur þrátt fyrir annsi lélega dagskrá á þessum 5 stöðvum sem við náum (3x danskar og 2x sænskar) allt svona ekta RÚV þættir og þessháttar.. stundum vantar mann bara pjúra afþreyingarefni sbr BEVERLY HILLS 90210 *Heh* bara húmor að finna þá þætti…

Read more

Myndir

Posted on 24/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

var að setja inn myndirnar síðan Sigurborg og Robbi voru hérna 🙂 er að vinna í myndum helgarinnar 🙂

Read more

gjafir

Posted on 24/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

undanfarnar vikur hefur fólk verið að hrúga á okkur allskonar gjöfum 🙂 við erum sko alls ekki ósátt með það 🙂 erum búin að fá nokkrar íslenskar matarsendingar 😀 Takk fyrir það, harðfiskur, lakkrís, mysingur og piparostur *namminamm* Sigurborg & Robbi gáfu okkur líka jólaóróann frá Georg Jensen í innfluttningsgjöf, mér þykja þeir svo til…

Read more

strembin en skemmtileg helgi

Posted on 24/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

vá hvað þessi helgi er búin að vera strembin, er ekkert smá fegin því að vera í fríi í dag til þess að ná upp hvíld 🙂 Fengum bílaleigubílinn á föstudaginn, pöntuðum ford Focus en fengum alveg splunkunýjan Toyota Avencis station bíl, ekkert smá þægilegt að hafa allt þetta pláss *Heh* Nýttum auðvitað tækifærið og…

Read more

roadtrip

Posted on 22/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

eftir nokkra klukkutíma munum við leggja af stað til Álaborgar, ætlum að taka ferju til Ebeltoft og keyra þaðan upp til álaborgar 🙂 Á sunnudaginn er svo planað að fara frekar snemma af stað heim, stoppa í Löveparken, hitta þar fyrir nokkur ljón og önnur sniðug dýr, halda svo áfram förinni, stoppa í kaffi hjá…

Read more

jahá..

Posted on 20/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

það er sniðugt hvernig allir detta inn á sama tíma.. Við vorum að telja næturnar sem sófinn hefur fengið frí frá því að einhver sé að nota hann.. síðan Lilja fór (10.okt) hafa liðið heilar 4 nætur sem enginn kúrir sig í sófanum yfir nótt.. fyndið. Sigurborg og Robbi fóru heim í gær, þau voru…

Read more

afmælis…

Posted on 17/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

fyndið hvernig suma mánuði raðast niður afmælisdagar dag eftir dag hjá fólki sem maður þekkir, hvort sem það eru ættingjar, vinir eða kunningjar. já ég veit ég er ekta stelpa sem man of marga afmælisdaga hjá fólki sem ég oft þekki ekkert alltof vel *ull* Allavegna ég veit að ég hef ekki náð í alla…

Read more

margt og mikið…

Posted on 16/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

já það er víst óhætt að segja að ég sé orðin annsi þreytt á þessu kvef veseni hér á bæ. Leifur er allur að hressast en hóstinn og stíflurnar sitja sem fastast í mér *urg* orðin frekar þreytt á þessu… í þokkabót er ég búin að vera að vinna alla helgina og þessar frekjur sem…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 212
  • 213
  • 214
  • 215
  • 216
  • 217
  • 218
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme