Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

busybusybusy

Posted on 06/11/200521/03/2011 by Dagný Ásta

eða netlausnetlausnetlaus ? bæði á við *heh* Það er nú reyndar ekkert stórkostlegt búið að vera að gerast hjá okkur undanfarna daga nema jú Ása vinkona kom frá Árósum á fimmtudaginn og fór núna rétt eftir hádegið í dag. Sendum hana niður í bæ að túristast á meðan ég var að vinna og Leifur að…

Read more

hvað þýða afmælisdagarnir okkar?

Posted on 31/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Afmælisdagur Dagnýjar: Your Birthdate: August 10 Your birth on the 10th day of the month adds a tone of independence and extra energy to your life. The number 1 energy suggest more executive ability and leadership qualities than you path may have indicated. A birthday on the 10th of any month gives greater will power…

Read more

saklausa fólkið

Posted on 31/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Fórum í gær niðrí Köben að hitta Liv Åse og Kela. Fundum okkur skemmtilegan veitingastað til þess að borða á og nutum þess að eyða kvöldstund saman. Vorum það skemmtilegir gestir á veitingastaðnum að við vorum langsíðustu gestirnir út!! hehe yndislegt kvöld, takk fyrir það Liv & Keli. Við ákváðum að rölta aðeins um í…

Read more

hmm

Posted on 31/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

ég komst að því í gær að ég passa ekki lengur í neinar af þeim buxum sem ég kom með frá ísalandinu góða.. mér finnst það barasta ekkert sniðugt! eða jú það er sniðugt.. bara pirrandi að eiga svotil nýjar buxur upp í hillu sem maður passar ekkert í! á móti kemur að ég á…

Read more

peningaeyðsla

Posted on 30/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

ég er búin að vera að dunda mér við að eyða peningum á netinu undanfarið.. keypti mér 3 munstur af 123stitch um daginn.. veit ekkert hvenær í ósköpunum ég á eftir að sauma þau, eitt er af snjókarlafjölsk, annað af stelpu í baði – langar dáldið að sauma hana og setja inn á bað því…

Read more

flugferðir

Posted on 28/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

jæja við vorum að enda við að panta okkur flug aftur til Danmerkur í janúar. Við komum semsagt heim 23 des, akkúrat í tæka tíð til að rölta laugara og hafa það notó með fólkinu okkar á Þorlák (hvað ætli við verðum stoppuð oft á laugaveginum*hmmm*) fljúgum svo til Danmerkur aftur þann 2.janúar, svo eigum…

Read more

Tillykke med fodselsdagen!

Posted on 28/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

Iðunn snúlla á afmæli í dag *jeij* Til hamingju með daginn snúllan mín, vonandi áttirðu frábæran dag og kvöldð verði enn meira snilld 🙂 Anna móðursystir á líka afmæli í dag 🙂 til hamingju með daginn Anna 😀

Read more

Sérstaklega fyrir Ingvar frænda

Posted on 27/10/200521/03/2011 by Dagný Ásta

þessi og nokkrar aðrar voru teknar sérstaklega fyrir Ingvar föðurbróður Leifs ;)Annars þá var ég að klára að setja myndirnar frá helginni inn á netið.. amk þær sem ég og Leifur tókum 🙂 fæ kannski einhverjar lánaðar hjá Sverri ef þær eru sniðugar 😉 sjáum til 😀

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 211
  • 212
  • 213
  • 214
  • 215
  • 216
  • 217
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme