Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

myndir

Posted on 18/09/200618/09/2006 by Dagný Ásta

úff púff… er búin að vera að fara í gegnum myndirnar sem teknar hafa verið síðustu daga.. nokkrar úr afmælinu hjá Evu Mjöll – bara fyndnar myndir af systkinunum 😉 veit ekki hvað er birtingarhæft á netinu af þeim samt 😛 slatti úr brúðkaupinu hjá Lilju & Ómari – set einhverjar á netið fljótlega 🙂…

Read more

hey þú þarna!

Posted on 17/09/2006 by Dagný Ásta

hey þú þarna sem ert úti á rúntinum í mínu hverfi… just so you know, þá höfum við ekki sama tónlistarsmekk OG mig langar ekkert að hlusta á endalausar bassadrunur þegar ég er að reyna að sofna 🙁

Read more

örskot

Posted on 15/09/2006 by Dagný Ásta

er í sæluvímu… Brúðkaup Lilju og Ómars var snilld! París var dásamleg og síðast en ekki síst kallið mig bara læknaritara héðan í frá 🙂 enda er daman komin með vinnu sem læknaritari hérna á stórreykjavíkursvæðinu 🙂 meira síðar 🙂

Read more

Lilja & Ómar

Posted on 09/09/200610/09/2006 by Dagný Ásta

stóridagurinn runninn upp, Lilja vinkona að fara að stíga stóra skrefið fyrst okkar vinkvennana.. trúi því varla að eftir kvöldið verði hún orðin komin með hring á fingur og orðin eiginkona. Það er bara svo dásamlegt að þau hafi náð saman aftur 🙂 maður er alveg með tilfinninguna fyrir rauðuseríunum hérna á bakvið eyrað –…

Read more

Kjósa kjósa kjósa kjósa

Posted on 06/09/2006 by Dagný Ásta

hmmm stundum er það bara ekkert alltof auðvelt… dáldið álag á síðunni *hehehe* Nú er ég auðvitað að tala um að gefa Magna “okkar” atkvæði svo hann komist í úrslitaþátt Rockstar Supernova. Hann á það nú alveg skilið strákurinn 😉 þó ég vilji nú alls ekki sjá hann fyrir framan þessa útúrsjúskuðu tónlistarkalla sem eru…

Read more

mig langar….

Posted on 04/09/2006 by Dagný Ásta

að vera þarna…

Read more

krækiber, bláber, rifsber, sólber, allskonarber

Posted on 03/09/2006 by Dagný Ásta

eitt af því skemmtilegasta við haustið eru berin sem hægt er að fara að tína og njóta þess að narta í 🙂 svonaaaaaa þau amk sem maður nær að bjarga frá því að fara í sultugerðina 😀 ég græddi á því áðan að foreldrarnir fóru í bíltúr og stoppuðu einhverstaðar úti í móa og þar…

Read more

fordómar

Posted on 02/09/2006 by Dagný Ásta

já ég er fordómafull – en ég tel mig samt vera nokkuð líbó. Fordómar mínir tengjast í raun nokkru sem gerðist þegar ég var lítil. Í blokkinni hérna við hliðiná bjuggu hjón á miðjum aldri, einhverntíma um vorið átti karlinn afmæli og börnin ákváðu að gefa honum Sheffer hvolp. ok, ekkert að því nema að…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 181
  • 182
  • 183
  • 184
  • 185
  • 186
  • 187
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme