Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Ljónið (23.júlí – 22.ágúst)

Posted on 14/12/200614/12/2006 by Dagný Ásta

Fim 14.12.2006 Hugaðu að því sem býr í brjósti þínu og efldu tilfinningaflæði þitt mun betur. Ef þú hefur vanrækt sjálfið, líkama þinn og anda undanfarið er komið að þér að huga mun betur að sálu þinni. Spámaður.is

Read more
Posted on 14/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta

Stúfur hét sá þriðji stubburinn sá Hann krækti sér í pönnu þegar kostur var áHann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar

Read more
Posted on 13/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta

Giljagaur var annar með gráa hausinn sinn hann skreið ofan úr gili og skaust í fjósið innHann faldi sig í básunum og froðunni stal meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal

Read more

jólaskreyt!

Posted on 12/12/200609/08/2007 by Dagný Ásta

jæja.. það er ágætt að eitthvað sé komið í smá jólajóla 😉 er reyndar að vinna í að laga hitt lookið svo það geti farið aftur upp eftir áramót 😉 fínt að hafa eitthvað svona á meðan 😀 annars er allt fínt að frétta héðan, fórum í heimsókn í Brekkuskóg á laugardaginn í bústað hjá…

Read more

þegar maður fær smáskammta…

Posted on 12/12/2006 by Dagný Ásta

.. af frásögn í hvert sinn sem maður talar við einstakling eða les frásagnir er heildarmyndin mun lengur að koma fram en ella… Hinsvegar þegar maður fær loksins púslin sem vantaði inní þá sér maður málið í allt öðru ljósi 😉 Það er bara fyndið þegar maður tekur eftir þessu 😀

Read more
Posted on 12/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta

Stekkjastaur kom fyrstur stinnur eins og tré Hann laumaðist í fjárhúsin og lék á bóndans féHann vildi sjúga ærnar en þeim varð ekki um sel því greyið hafði staurfætur það gekk nú ekki vel

Read more
Posted on 11/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta
Read more
Posted on 10/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 173
  • 174
  • 175
  • 176
  • 177
  • 178
  • 179
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme